params= new JRegistry(); $this->params->loadString($plugin->params, 'JSON'); $this->_cacheEnabled = $this->params->get('cache_enabled'); if ($this->_cacheEnabled === null) $this->_cacheEnabled == 1; $this->_autoflush = $this->params->get('autoFlush'); if ($this->_autoflush === null) $this->_autoflush = 1; $this->_autoflush3rdParty = $this->params->get('autoFlush-ThirdParty'); if ($this->_autoflush3rdParty === null) $this->_autoflush3rdParty = 1; $this->_autoflushClientSide = $this->params->get('autoFlush-ClientSide'); if ($this->_autoflushClientSide === null) $this->_autoflushClientSide = 0; } /** * Heartbeat cache checking function. Will also monitor $_GET for the jSGCache parameter * (pressing the purge cache button in admin) * * * @access public * @return null */ public function onAfterInitialise() { if (!$this->_cacheEnabled || $this->_isBlacklisted($this->_applicationPath)) { JResponse::setHeader('X-Cache-Enabled','False',true); return; } if ($this->_cacheEnabled) { JResponse::setHeader('X-Cache-Enabled','True',true); } //Init the application url $this->_applicationPath = str_replace(array('administrator/index.php','index.php'),'',str_replace($_SERVER['DOCUMENT_ROOT'],'',$_SERVER['SCRIPT_FILENAME'])); //Check for any admin action and proceed to flushMonitor and 3rd party plugins if ( isset($_POST['task']) || isset($_GET['task']) || isset($_GET['cart_virtuemart_product_id'])) { $this->_flushMonitor(); if ($this->_autoflush3rdParty) $this->_monitorThirdPartyPlugins(); } //Check if we have a logged in user and enable cache bypass cookie 'task' => string 'user.login' $user = JFactory::getUser(); if (!$user->guest || (isset($_POST['task']) && preg_match('/login/i', $_POST['task']))) { $_POST[JSession::getFormToken()] = 1; //Force the correct token, since the login box on the page is cached with the 1st visitors' token //Enable the cache bypass for logged users by setting a cache bypass cookie setcookie('jSGCacheBypass',1,time() + 6000,'/'); } if ($user->guest || (isset($_POST['task']) && $_POST['task'] == 'user.logout')) { //Remove the bypass cookie if not a logged user if (isset($_COOKIE['jSGCacheBypass'])) setcookie('jSGCacheBypass',0, time() - 3600,'/'); } // Handle purge button press when get has jSGCache=purge, but only in admin with a logged user if(isset($_GET['jSGCache']) && $_GET['jSGCache'] == 'purge' && JFactory::getApplication()->isAdmin() && !$user->guest ) $this->_purgeCache(true); } /** * Admin panel icon display * * @access public * @param string $context * @return array */ public function onGetIcons( $context ) { return array(array( 'link'=>'?jSGCache=purge', 'image'=>'header/icon-48-purge.png', 'text'=>JText::_('Purge jSGCache'), 'id'=>'jSGCache' )); } /** * Calls the cache server to purge the cache * * @access public * @param string|bool $message Message to be displayed if purge is successful. If this param is false no output would be done * @return null */ private function _purgeCache( $message = true ) { $purgeRequest = $this->_applicationPath . '(.*)'; // Check if caching server is varnish or nginx. $sgcache_ip = '/etc/sgcache_ip'; $hostname = $_SERVER['SERVER_ADDR']; $purge_method = "PURGE"; if (file_exists($sgcache_ip)) { $hostname = trim( file_get_contents( $sgcache_ip, true ) ); $purge_method = "BAN"; } $cacheServerSocket = fsockopen($hostname, 80, $errno, $errstr, 2); if(!$cacheServerSocket) { JError::raise(E_ERROR,500,JText::_('Connection to cache server failed!')); JError::raise(E_ERROR,500,JText::_($errstr ($errno))); return; } $request = "$purge_method {$purgeRequest} HTTP/1.0\r\nHost: {$_SERVER['SERVER_NAME']}\r\nConnection: Close\r\n\r\n"; if (preg_match('/^www\./',$_SERVER['SERVER_NAME'])) { $domain_no_www = preg_replace('/^www\./', '', $_SERVER['SERVER_NAME']); $request2 = "$purge_method {$purgeRequest} HTTP/1.0\r\nHost: {$domain_no_www}\r\nConnection: Close\r\n\r\n"; } else $request2 = "$purge_method {$purgeRequest} HTTP/1.0\r\nHost: www.{$_SERVER['SERVER_NAME']}\r\nConnection: Close\r\n\r\n"; fwrite($cacheServerSocket, $request); $response = fgets($cacheServerSocket); fclose($cacheServerSocket); $cacheServerSocket = fsockopen($hostname, 80, $errno, $errstr, 2); fwrite($cacheServerSocket, $request2); fclose($cacheServerSocket); if($message !== false) { if(preg_match('/200/',$response)) { if ($message === true) JFactory::getApplication()->enqueueMessage(JText::_('SG Cache Successfully Purged!')); else JFactory::getApplication()->enqueueMessage(JText::_( $message )); } else { JError::raise(E_NOTICE,501, JText::_('SG Cache: Purge was not successful!')); JError::raise(E_NOTICE,501, jText::_('Error: ' . $response)); } } } /** * Check if url is in caching blacklist * * @param string $applicationPath * * @return bool */ private function _isBlacklisted($applicationPath) { $blacklistArray = explode("\n",$this->params->get('blacklist')); $blacklistRegexArray = array(); $indexIsBlacklisted = false; foreach($blacklistArray as $key=>$row) { $row = trim($row); if ($row != '/' && $quoted = preg_quote($row,'/')) $blacklistRegexArray[$key] = $quoted; if ($row == '/') $indexIsBlacklisted = true; } if ($indexIsBlacklisted && $_SERVER['REQUEST_URI'] == $applicationPath) return true; if (empty($blacklistRegexArray)) return false; $blacklistRegex = '/('.implode('|',$blacklistRegexArray) . ')/i'; return preg_match($blacklistRegex, $_SERVER['REQUEST_URI']); } /** * 3rd party plugin monitor * * @access private * @return null */ private function _monitorThirdPartyPlugins() { // Kunena & K2 if ($this->params->get('autoFlush-ThirdParty') == 1 && isset($_POST['option']) && ($_POST['option']=='com_k2' || $_POST['option' ]== 'com_kunena')) { $this->_purgeCache(false); } // VirtueMart if ( (isset($_POST['option']) && $_POST['option'] == 'com_virtuemart') || ( isset($_GET['option']) && $_GET['option'] == 'com_virtuemart' ) || isset($_GET['cart_virtuemart_product_id']) ) { if($this->params->get('autoFlush-ThirdParty') == 1) $this->_purgeCache(false); } } /** * Action monitor * * @access private * @return null */ private function _flushMonitor() { $user = JFactory::getUser(); if ((!JFactory::getApplication()->isAdmin() && !$this->_autoflushClientSide) || $user->guest) return; $autoflush = $this->params->get('autoFlush'); if ($autoflush === null) $autoflush = 1; if (isset($_POST['task']) && $_POST['task'] && !in_array($_POST['task'],self::$_ignoreTasks) && $autoflush == 1) $this->_purgeCache(false); } } 2017 - samantekt
banner1 banner10 banner11 banner12 banner13 banner14 banner15 banner16 banner17 banner18 banner19 banner2 banner20 banner21 banner22 banner3 banner4 banner5 banner6 banner7 banner8 banner9

Hafa samband

e-mail:
Titill:
Skilaboð:
Hvað eru hestar með mörg augu? (tölustafur)*

Facebook

Fylgstu með okkur á facebook

Úr myndasafni

Upplýsingar

www.hindisvik.com
www.hindisvik.is
Denne e-mail adresse bliver beskyttet mod spambots. Du skal have JavaScript aktiveret for at vise den.
478-1903
845-3832

 Nú er árið 2017 að líða undir lok og upplagt að gera smá samantekt yfir það sem skeði á árinu. Heimasíðan var frekar róleg hjá okkur þar sem síðustjórinn er í námi í Þýskalandi og hefur því miður mjög takmarkaðan tíma til að sinna þessum málum. Samt sem áður hefur verið nóg um að vera.

bara8

Árið 2017 var mjög spennandi ár í hrossaræktinni hjá okkur og fæddust okkur 8 folöld, sem eru mun fleiri heldur en venjan hefur verið síðustu ár. "Kynjahlutfallsheppnin" snerist við í ár, enda var þetta orðið frekar furðulegt (við fengum aðeins eitt hestfolald síðastliðin þrjú ár!). Í ár voru aðeins tvær hryssur af 8 fæddum folöldum. 

Þau folöld sem fæddust hjá okkur árið 2017 eru:

Fyrstur kom hann Helmingur en hann er rauðhjálmskjóttur undan Strák og Grímu og þar með fimmta alsystkinið úr þessari blöndu. Hann þroskaðist mjög vel í sumar og er orðinn stór og myndarlegur foli. Helmingur seldist í sumar og fer til nýrra heimkynna á næstu dögum. 

helmingur6Helmingur frá Hindisvík helmingur4Helmingur frá Hindisvík

Næsta folald fæddist á Flugumýri í Skagafirði. Við vorum nefnilega svo heppin að fá leigða Venus frá Fjalli til að halda henni undir Strák. Undan þeim fengum við jarphjálmskjóttan hest sem hefur fengið nafnið Fönix frá Flugumýri.

fonix2Fönix frá Flugumýri


Þriðja folaldið var einnig hjálmskjótt og undan Strák frá Vatnsleysu, en það er hin jarphjálmskjótta Þrenna frá Hindsvík. Móðir Þrennu er Glenna frá Flugumýri sem er sammæðra Fönix hér að ofan. Þetta er fyrsta afkvæmi Glennu og erum við mjög ánægð með útkomuna.

thrennaÞrenna frá Hindisvík


Fjórði í röðinni var Leiftur, undan Lexus frá Vatnsleysu og Miðju. Þetta er fyrsta folaldið sem við fáum undan Stráksdóttur, en við ákváðum að halda Miðju einu sinni áður en við höldum áfram að temja hana. Þarna voru 50% líkur á hjálmskjóttu afkvæmi, en Leistur fékk ekki genið frá föður sínum og er því "aðeins" brúnblesóttur, leistóttur. Hann er aðeins skyldleikaræktaður þar sem Glampi frá Vatnsleysu er bæði FMF og MFF. Leiftur sýnir spennandi hreyfingar eins og hann á kyn til.

leifturLeiftur frá Hindisvík


Fimmta folald er hin hornfirskt ættaða Mön. Hún er undan Landsmótssigurvegaranum Nökkva frá Syðra-Skörðugili og henni Gargandi-Snilld, Muskudóttir.

monMön frá Hindisvík


Hæra eignaðist sitt fyrsta folald sumarið 2017. Rauðstjörnóttur hestur sem hefur fengið nafnið Heljar. Hann er undan Akki frá Vatnsleysu. Töluvert mikill Hornfirðingur.

heljar1Heljar frá Hindisvík


Kleópatra eignaðist sitt fyrsta folald í Hindisvík, en hún var áður kynbótahryssa í Kirkjubæ. Hún kom með rauðblesóttan hest undan Glæsi frá Hindisvík. Hann fékk heldur betur nafn til að standa undir og heitir Glóblesi frá Hindisvík líkt og afkvæmahesturinn Glóblesi 700.
Glæsir, faðir Glóblesa er síðasti hreinræktaði stóðhesturinn af gamla Hindisvíkurstofninum. Kleópatra kemur með tengingu aftur í gamla stofninn í gegn um Glóblesa 700 sem er MMF hennar.

17 folold kleoGlóblesi frá Hindisvík


Síðastur en ekki sístur fæddist Hrólfur frá Hindisvík. Hann er undan Dáð (4 vetra Stráksdóttir) og Lexus frá Vatnsleysu. Hrólfur er brúnstjörnóttur, en þarna voru líka 50% líkur á hjálmskjóttu. Hrólfur er með Glampa frá Vatnsleysu sem FMF og MFF og eins kemur Hróður frá Refsstöðum tvisvar fyrir í hans ættartré. Hann sýnir mikið tölt og flottan fótaburð.

hrolfur2Hrólfur frá Hindisvík


Önnur hross sem bættust í hópinn:

Árið 2017 bættust tveir hjálmskjóttir folar í hópinn okkar. Við keyptum Þeyr frá Þverá II síðastliðið vor. Hann er rauðhjálmskjóttur, geðgóður og prúður 2 vetra foli, sem sýnir mikið tölt og fallegar hreyfingar.

skrauti3Þeyr frá Þverá II. Ljósmyndari: Elín Sigurðardóttir

Bliki frá Ytri-Hofdölum bættist einnig í hjörðina okkar árið 2017. Hann er brúnhjálmskjóttur sonur Sindra frá Vatnsleysu og móðir hans er undan Ísak frá Kirkjubæ. Bliki var tekinn undann núna í desember og er kominn til okkar á Sæból í vetrarfóðrun.

bliki2Bliki frá Ytri-Hofdölum


Þessi hross eignuðust nýja eigendur 2017:

toppur23 helmingur lundfridur13
grima kostud1 dalia33 frokk15

 Nokkrar myndir frá árinu 2017

Hægt er að stækka myndirnar með því að smella á þær

gomul mynd 2 f17 landslag f17 stakkur1
hanny17 17 f17 helmingur f17 raudka2
f17 hafrun f17 stelpa3 dalia17 7
gunnsiihryssum1 17 folold haera hjalm17 3
hetja17 17 hjalm17 5 f17 skardi3
17 folold kleo1 fonix gunnarb1
hjalm17 7 fimma10 f17 saebol
hugrun25 hunus glenna kostud 17

 

 og að lokum þetta eftirminnilega myndband af Fimmu á skeiði, þar sem síminn hennar Hannýjar datt úr vasanum á fullri ferð og splundraðist í marga hluta. Frábær auglýsing fyrir Nokia, þar sem síminn virkaði eins og ekkert hefði í skorist eftir að hann var settur aftur saman


 

Nú lítum við fram á mjög spennandi tíma árið 2018 og hlökkum til að takast á við komandi verkefni.
Við þökkum kærlega allt á líðandi ári og óskum ykkur gleðilegs árs =)