Eins og margir kanski vita fluttum við í fyrra 700 km leið frá Dynjanda (Hornafirði) yfir á Sæból (Hvammstanga). Síðan þá er búið að vera að vinna nánast óslitið að því að breyta fjárhúsinu í hesthús og ýmislegt fleira. Eitt af því sem gert var í sumar var að mála íbúðarhúsið upp á nýtt og erum við nú komin í stíl við nágranna okkar á Mörk. Hesthúsið verður í sama lit en það er ekki ennþá alveg til búið. Hér eru nokkrar myndir af breytingunum. 

2014-30-9Fyrir

2014-30-9aGamli liturinn

2014-30-9bEftir

2014-30-9cNýji liturinn