Þegar við skruppum í Hindisvík þann 24 maí síðastliðinn sáum mikið hvítt folald standa hjá Glæringu. Reyndist þetta vera rauðskjótt, tvístjörnótt hryssa undan Akki frá Vatnsleysu. Sem gerir hana að alsystur Stakks. Þetta er fimmta folaldið í röð sem við fáum undan Glæringu og er skjótt, en þess má geta að hún er ekki arfhrein skjótt þar sem hún hefur áður eignast brúnt folald. Við erum í skýjunum með þessa viðbót við hjörðina :D 

240515 2

240515 3

240515 4Hanný að athuga kynið :)

Mér finnst þessar næstu myndir einstaklega skemmtilegar og augljóst hversu ánægðar mæðgurnar eru með hvor aðra.

240515 5

240515 6

240515 7

240515 8

240515 9

240515 10

240515 11

240515 12

240515 13

240515 14

240515 15

240515 16

240515 17Hindisvík

240515 18

240515 19

240515 20Selir að sóla sig á skerjunum

240515 21Æðarfugl í sjónum

240515 22Hundarnir voru einna ánægðastir með að fá að koma með

240515 23

240515 24

240515 25Hugrún í þaranum

240515 26Flugsvinn, sem á von á folaldi undan Akki.

240515 27Stakkur 3 vetra í sumar

240515 28Drottning verður 2 vetra í haust. Það sem tíminn líður !

240515 29Stakkur stóri bróðir

240515 30Munda, 3 vetra Akksdóttir undan Hornfirskri meri

240515 31Nökkvi 4 vetra Hornfirskur geldingur

240515 32Lundfriður 3 vetra undan Akk og Frá

240515 33Gríma með hryssu undan Strák frá Vatnsleysu. Hún hefur verið nefnd Spes frá Hindisvík.

240515 34

240515 35Spes er svört, hjálmskjótt og nánast eins lítið hvít og mögulegt er fyrir hjálmskjótt hross.

240515 36Með blá augu

240515 37

240515 38

240515 39Spes frá Hindisvík

240515 40

240515 41

240515 42

240515 43

240515 44

240515 45

240515 46Hrossin í góðu atlæti. Þó það sjáist ekki mikið grænt á myndinni er kafbeit undir synunni og hrossin líta frábærlega út :)

240515 47Munda 3 vetra

240515 48Skarði 2 vetra undan Strák og Skrámu

240515 49Hanný með uppáhaldið sitt, hinn Hornfirska Nökkva

240515 50

240515 51Ég held að Hanný sé alveg í jafn miklu uppáhaldi hjá Nökkva og hann hjá henni :)

240515 52

240515 53Melkorka, 3 vetra Akksdóttir undan Hornfirskri hryssu.

240515 54Melkorka

240515 55Hanný og Nökkvi

240515 56Félagarnir

240515 57

240515 58Spes frá Hindisvík, Grímu og Stráksdóttir

240515 59

240515 60

240515 61

240515 62

240515 63

240515 64Aðeins að spjalla við Húna

240515 65Sjálflýsandi andlit :)

240515 66Hugrún 4 vetra undan Huginn frá Haga og Glæringu

240515 67Gyðja, á 6 vetur nýtur þess að fá smá frí í Hindisvík

240515 68Hrafnhildur 3 vetra undan Akk og Hindisvíkurhryssu

240515 69Hrafnhildur hefur alla tíð verið frekar stygg og haft lítinn áhuga á manninum, en þetta er allt að koma.

240515 70Hæra 5 vetra Hornfirðingur, alsystir Nökkva

240515 71Hrafnhildur

240515 72Hugrún. Hún var gerð reiðfær í vetur og verður tekin inn í vetur til áframhaldandi tamningar. Þæg og spennandi hryssa.

240515 73Frökk, 2 vetra hryssa undan Glæsi frá Hindisvík og Frá frá Hindisvík, hefur komið mjög vel undan vetri

240515 74Dalía, 3 vetra Skrámu og Stráksdóttir

240515 75

240515 76Drottning 2 vetra í haust. F: Strákur, M: Gríma.

240515 77Skuggi í Hindisvík

240515 78Það væri auðvelt að rugla honum við einn af selunum

240515 79Aðeins að hrista sig í vatninu. Kom svona ljómandi skemmtilega út á mynd xD

240515 80Þessir 2 vita ekkert skemmtilegra

240515 81Selir að sóla sig

240515 82Tekið í víkinni í Hindisvík

240515 83Miðja 3 vetra undan Strák

240515 84Í Hindisvíkinni fögru