Um miðjan júní fórum við með veturgömlu hryssurnar okkar í Hindisvík svo þær gætu aðlagast stóðinu í smá tíma áður en þeim yrði sleppt í fjall. Þegar þangað var komið voru tvær hryssur kastaðar, en það voru þær Gargandi-Snilld, sem eignaðist rauðstjörnótta sperrta hryssu undan Akki, og síðan Frá sem eignaðist einnig rauða hryssu undan Akki, en sú hefur fengið nafnið Frigg.
Nú eru komin 4 folöld og allt hryssur. Við eigum von á einu folaldi í viðbót undan Flugsvinn og Akki.

 hind2015 1Móttökunefndin mætt.

hind2015 2Verið að taka á móti veturgömlu hryssunum.

hind2015 3Hanna fremst með Mundu og Dalíu á eftir sér.

hind2015 4Milla, Hanna og Skarði

hind2015 5Gargandi með rauðstjörnótt merfolald undan Akki frá Vatnsleysu

hind2015 6Rauð hryssa (Frigg) undan Frá og Akki

hind2015 7Glæring og Akksdóttirin hennar

hind2015 8Mæðgurnar

hind2015 9

hind2015 10Frelsinu fegnar

hind2015 11Hryssan undan Gargandi.

hind2015 12Hryssan undan Gargandi.

hind2015 13Hryssan undan Gargandi.

hind2015 14Frigg

hind2015 15Frigg

hind2015 16Frigg

hind2015 17Þær voru vel fóðraðar í vetur veturgömlu hryssurnar, en þær voru heima á Sæbóli. Hér er Yngri-Rauðka, sem er hreinræktaður Hindisvíkingur alveg aftur til ársins 1880.

hind2015 18Skíma. Hún er nú komin í hólf til Stráks.

hind2015 19Hin veturgamla Fjöður, af Hindisvíkurkyni.

hind2015 20Hin veturgamla Fjöður, af Hindisvíkurkyni.

hind2015 21Glæring og Akksdóttirin hennar.

hind2015 22Spes frá Hindisvík

hind2015 23Fjöður og Skarði að heilsast

hind2015 24Gargandi og dóttir hennar.

hind2015 25Sú stutta var mjög sperrt og hafði mikla útgeislun. Verður örugglega sterkur karakter.

hind2015 26

hind2015 27Spes er búin að stækka mjög mikið.

hind2015 28Spes er búin að stækka mjög mikið.

hind2015 29Spes

hind2015 30F: Akkur frá Vatnsleysu, M: Gargandi-Snilld

hind2015 31F: Akkur frá Vatnsleysu, M: Glæring

hind2015 32F: Akkur frá Vatnsleysu, M: Glæring

hind2015 33Frigg

hind2015 34Frigg aðeins tortryggin gagnvart mannfólkinu, sem hún hafði aldrei séð áður.

hind2015 35Glæringardóttir. Mjög sperrt og fallegt folald. Glæring hefur gefið okkur 5 skjótt afkvæmi í röð. Sem er frekar magnað þar sem hún er ekki arfhrein á skjótta litinn og því 50% líkur á skjóttu í hvert skipti.

hind2015 36Glæringardóttir

hind2015 37Glæringardóttir

hind2015 38Glæringardóttir

hind2015 39Glæringardóttir

hind2015 40Glæringardóttir

hind2015 41Spes frá Hindisvík

hind2015 42

hind2015 43Miðja og Gyðja