Ég fann þessi tvö myndbönd af Skugga á flakkaranum mínum og ákvað að deila þeim hér til gamans.

Skuggi er ræktaður og taminn af okkur. Hann er af hornfirska stofninum, undan Tígur frá Álfhólum og Dofradótturinni, Snúllu frá Gerði. 

Við eigum nokkur afkvæmi undan Skugga og eru þau fyrstu orðin reiðfær og lofa góðu. 

 


Skuggi og Tobbi


Skuggi og Hanný - 2012.