Flugsvinn er köstuð og er fædd rauð hryssa undan Akki frá Vatnsleysu. Þá eru öll folöld fædd í Hindisvík þetta árið, en við vorum svo heppin að fá 5 folöld og allt hryssur.

Við vorum því miður ekki með myndavél þegar við fórum að vitja hennar, en tökum vonandi myndir sem fyrst :)

Flugsvinn er nú komin í hólf hjá Glæsi frá Hindisvík, svo það er von á alsystkini Hrannars næsta sumar.

 

flugsvinn1Flugsvinn og Marietta Maissen

akkurAkkur frá Vatnsleysu