Eftirfarandi mynd var tekin af tryppum í Hindisvík árið 1993. Þau eru öll af gamla Hindisvíkurstofninum sem var óblandaður frá um 1880.
Ljósmyndari er Christiane Rochlitz.

hindisvik 1993Unghross í Hindisvík árið 1993