Ég hef ekki haft neinn tíma til að setja þetta inn fyrr, en fyrir um mánuði tókum við nokkrar myndir af Hetju í reið. Hún er hreinræktaður Hindisvíkingur aftur til ársins 1880. Undan Glæsi frá Hindisvík og Hlöðvisdóttur. Þegar myndirnar eru teknar er hún um 3 mánaða tamin, en við eignuðumst hana í fyrra haust þá 5 vetra og ótamda. Hetja er nú komin í frí í Hindisvík þar sem hún ætlar að eyða haustinu. 

 hetja2015 1

hetja2015 2

hetja2015 3

hetja2015 4

hetja2015 5

hetja2015 6

hetja2015 7

hetja2015 8

hetja2015 9

hetja2015 10

hetja2015 11

hetja2015 12

hetja2015 13