Þessi mynd var tekin í Hindisvík fyrir meira en 30 árum síðan. Hef því miður ekki nákvæmt ártal, en þarna má sjá gömlu fjárhúsin sem standa ekki lengur. 

hindisvik gamla

Fremst er gamli bærinn, næst koma fjárhúsin og fjærst er klettshúsið