Nýlega tókum við nokkrar myndir af Fimmu og Hetju, en þær eru búnar að vera í mjög léttri þjálfun í sumar (reyndar aðeins staðnar áður en við fórum að mynda), vegna þess að við höfum verið önnum kafin við girðingarvinnu.
Næsta vetur verður síðan meira en nóg að gera í tamningarmálum, þar sem talsverður hópur af spennandi unghrossum er að fara á fjórða og fimmta vetur. 

Fimma er alhornfirsk hryssa undan Skugga frá Dynjanda sem er líka ræktaður af Hanný. Mjög skemmtileg og elskuleg alhliðahryssa sem er sífellt að bæta sig.

fimma16 1

fimma16 2

fimma16 3

fimma16 4

fimma16 5

fimma3

 

fimma16 7

fimma16 8

fimma16 9

fimma16 10

fimma16 11

fimma16 12

fimma16 13

fimma16 14

fimma16 15

fimma16 16

fimma16 17

fimma16 18

fimma16 19

fimma16 20

fimma16 21

fimma16 22

fimma16 23

fimma16 24

fimma16 25

fimma16 26


 

Hetja er aftur á móti hreinræktuð af gamla Hindisvíkurkyninu. Faðir hennar er Glæsir frá Hindisvík sem hefur verið að gefa mjög áhugaverð hross. Hetja er klárhryssa með mjög sterkar grunngangtegundir og svifmikið brokk. Mér finnst það eiginlega ekki skila sér nógu vel á þessum myndum. Því miður voru líka margar myndir úr fókus þar sem vélin var aðeins að stríða mér á annarri langhliðinni.

hetja16 1

hetja16 2

hetja16 3

hetja16 4

hetja16 5

hetja16 6

hetja16 7

hetja16 8

hetja16 9

hetja16 10

hetja16 11

hetja16 12

hetja16 13

hetja16 14

hetja16 15

hetja16 16

hetja16 17

hetja16 18

hetja16 19

hetja16 20

hetja16 21

hetja16 22

hetja16 23

hetja16 24