í desember tókum við eftirfarandi myndband og myndir af Mundu frá Miðfelli
Munda er nú á fimmta vetur og úr okkar ræktun. Undan Akk frá Vatnsleysu og Hornfirskri hryssu undan Tígur frá Álfhólum. Hún er eitt af þeim tryppum sem varð til í ræktunartilraun sem við gerðum árið 2011, þegar við fengum ungfolann Akk frá Vatnsleysu leigðan og héldum undir hann Hornfirskum hryssum. Þessi blanda (Lýsingur frá Voðmúlastöðum + Hornafjörður) var áður fyrr mjög árangursrík og komu margir þekktir gæðingar úr þeirri blöndun. Nánar má lesa um þessa tilraun okkar hér (fletta aðeins niður og sjá hjá "Ræktunartilraun 2011").
Munda var gerð rétt reiðfær þegar hún var á fjórða vetur og er nú í áframhaldandi tamningu. Hún grípur í allan gang með spennandi hreyfingum.

munda9

munda11

munda13

munda10

munda14

munda15

munda16

munda17

munda18

munda20

munda21

munda22

munda23

munda24

munda25

munda26

munda27

munda28

munda29

munda30

munda31

munda32