Svo virðist sem við höfum valið rétt nafn á hana Spes frá Hindisvík (sjá mynd). 
Hún býr núna í Frakklandi og virðist vera heldur betur ánægð með að það snjóaði loksins þar fyrir stuttu. 
Spes er fædd árið 2015 og er undan Strák og Grímu. Hún seldist sem folald og fór til Frakklands haustið 2016.
Eigandi og ljósmyndari er Anna Blanc.

Spes