Nú er stærsti hlutinn af æðarvarpsvertíðinni búinn, en kollurnar voru frekar snemma á ferðinni í ár.
Við fengum heimsókn frá Alexöndru Goryashko sem tók þessar myndir frá dúntekjunni: 

eider 2018 1

eider 2018 2

eider 2018 3

eider 2018 4

eider 2018 5

eider 2018 6

eider 2018 7

Nú fer að styttast í folöldin sem við erum auðvitað orðin mjög spennt fyrir að sjá. Fyrsta folaldið er þegar fætt og kastaði Gríma brúnhjálmskjóttu hestfolaldi undan Strák frá Vatnsleysu núna fyrir helgi. Myndir eru væntanlegar fljótlega :)