Eftirfarandi myndir voru teknar á meðan á dúntekju stóð. Ljósmyndari er Irina Korshunova

eider18 1 

eider18 2  Horft yfir varpið frá skotpallinum

eider18 3

Hanný á leiðinni að týna dún.
Stóri pokinn er fullur af þurru heyi og litli pokinn er fyrir dúninn.

eider18 4

 Það þarf að fara varlega um varpið til að styggja ekki kollurnar

eider18 5

Hanný við dúntekju

eider18 6

 Dúninum er skipt út fyrir þurrt hey

eider18 7

 og eggin sett aftur varlega á sinn stað

eider18 8

 Útsýnið úr aðalvarpinu niður að sjó.
Þarna sést líka vel skotpallurinn sem Tobbi smíðaði.

eider18 9

 

eider18 10

 

eider18 11

 Í fremsta húsinu eru komnir ungar.
Þau hreiður eru látin í friði þar til fjölskyldan er farin í sjóinn.

eider18 12

 

eider18 13

 

eider18 14

 Horft heim að Sæbóli

eider18 15

 Varpið er skreytt með veifum, fuglahræðum, netakúlum og ýmis litríkum munum sem laða fuglana að og veita þeim öryggistilfinningu

eider18 16

 Horft úr varpinu yfir til Hvammstanga

eider18 19

 

eider18 20

 Hanný með dúnpoka

eider18 21

 og Tobbi kemur með hey til að skipta út fyrir dúninn

eider18 22

eider18 23

 Hér er dúnninn þurrkaður á grindum, þar sem heitu lofti er blásið undir.
Það þarf reglulega að snúa dúninum til að hann þurrkist jafnt.

eider18 24

 Þurrt hey sem notað er til að skipta út fyrir dún

eider18 25

Hanný heilsar upp á Strák frá Vatnsleysu sem veitir andlegan stuðning á milli týnsluferða