Loksins er Gargandi-Snilld köstuð og átti hún sperrta jarpa hryssu undan Nökkva frá Syðra-Skörðugili. Hún ber í sér töluvert mikið Hornfirskt blóð og hefur verið nefnd Hera frá Hindisvík. Við eigum fyrir eina 2 vetra alsystur (Mön) sem okkur líst mjög vel á.

hera

hera1hera2Þar með eru allar hryssur kastaðar í Hindisvík. Við fengum alls 7 folöld, sem skiptust í fimm hesta og tvær hryssur. 
Skoða má samantekt á folöldunum hér.