flugsvinn1-1Flugsvinn og Marietta.

IS2004276657

Litur: Brún / svört.

F: Geisli frá Sælukoti (8,28)
FF: Gustur frá Grund (8,28)
FM: Dafna frá Hólkoti

M: Hrönn frá Höskuldsstöðum (8,17)
MF: Hrannar frá Höskuldsstöðum (8,26)
MM: Muska frá Bjarnastöðum

 

Stór, myndarleg, viljug og rúm alhliða hryssa. Undan Geisla frá Sælukoti og Hrönn frá Höskuldsstöðum (9 fyrir tölt og fegurð í reið).

 

Afkvæmi Flugsvinnar
Ár: Nafn: Faðir: Litur: 
2014 Hrannar Glæsir frá Hindisvík Dökkrauður
2015 Fluga Akkur frá Vatnsleysu Rauð
2018 Finnur Sindri frá Vatnsleysu Brúnn

 

240515 26Júní 2015 strakholf16 40Júlí 2016
flugsvinn2Flugsvinn og Marietta.  flugsvinn3Flugsvinn og Marietta. 
flugsvinn5Flugsvinn og Marietta. flugsvinn4Flugsvinn og Marietta. 
 flugsvinn7Flugsvinn og Marietta.  flugsvinn6Flugsvinn og Marietta.
 flugsvinn8Flugsvinn og Marietta.  flugsvinn9Flugsvinn og Marietta.
flugsvinnfolaldFlugsvinn sem folald

Systkini Flugsvinnar (sammæðra):

 

flugsv askur

Askur frá Finnsstaðaholti, þarna 4 vetra. F: Haukur frá Lönguhlíð. Knapi og ræktandi er Marietta Maissen.

flugsv drottning

Drottning frá Höskuldsstöðum. F: Örn frá Útnyrðingsstöðum. Knapi á fyrstu tveimur myndunum er Flurina Barandun og eru þær teknar í Sviss á Íslandshestabúgarðinum Auas Sparsas. Myndin lengst til hægri er tekin á Íslandi og er knapi (og ræktandi) Marietta Maissen.
Drottning hlaut í kynbótadómi: 
Sköpulag: 8,08   Hæfileikar: 8,11 (klárhryssa)   Aðaleinkunn: 8,08
Þar af 9 fyrir tölt, brokk og fegurð í reið

 

flugsv drottninghrifandi

Drottning og Hrífandi, samspora. Þau eru bæði sammæðra Flugsvinn.
Myndin er fengin frá Íslandshestabúgarðinum Auas Sparsas, sem er í Sviss.

 

flugsv embla

Embla frá Finnsstaðaholti, þarna 2 vetra. F: Framherja frá Flagbjarnarholti.

 

flugsv hrifandi

Hrífandi frá Höskuldsstöðum og Flurina Barandun. Myndin er tekin í Sviss á Íslandshestabúgarðinum Auas Sparsas. Faðir Hrífanda er Draumur frá Lönguhlíð.

 

flugsv nokkvi1

Nökkvi frá Höskuldsstöðum, albróðir Hrífanda á myndinni fyrir ofan. Knapi er Marietta Maissen. Ljósmyndina tók Flurina Barandun.