fra2i

IS1994255386

Litur: Dökkrauð

F: Platon frá Sauðárkróki (8,08)
FF: Fákur frá Sauðárkróki (8,27)
FM: Freyja frá Ögmundarstöðum

M: Stella frá Hindisvík
MF: Ófeigur frá Hindisvík
MM: Yngri-Glóa frá Hindisvík

 

Sköpulag - 7.vetra
Höfuð: 8,5
1) Frítt   2) Skarpt/þurrt   6) Fínleg eyru   7) Vel borin eyru   8) Vel opin augu   G) Merarskál
Háls/herðar/bógar: 8,5
3) Grannur   5) Mjúkur
Bak og lend: 8,0
7) Öflug lend   B) Stíft spjald
Samræmi: 7,5
3) Langvaxið   H) Fótalágt
Fótagerð: 7,5
3) Mikil sinaskil   C) Beinar kjúkur
Réttleiki: 8,5
Hófar: 8,0
Prúðleiki: 7,0
Alls sköpulag: 7,99

Umsögn: Frá er dökkrauð, mjög fríð og 50% hreinræktuð af gamla Hindisvíkurstofninum. Hágeng og öskuviljug klárhryssa.
Hún er nú í folaldseign.

 

Afkvæmi Fráar
Ár: Nafn: Faðir: Litur: 
2004 Huldar  Sleipnir frá Hrafnhólum Rauður, stjörnóttur
2009 Fósturlandsins Freyja Þóroddur frá Þóroddsstöðum  Rauðglófext, nösótt
2010 Heiðar Tígull frá Gýgjarhóli Rauðglófextur, tvístjörnóttur
2012 Lundfriður Akkur frá Vatnsleysu Rauður
2013 Frökk Glæsir frá Hindisvík Rauðstjörnótt
2014 Fjöður Glæsir frá Hindisvík Rauð
2015 Frigg Akkur frá Vatnsleysu Rauð, nösótt

flato3Frá 24 vetra (2018)
fra2Frá með víkina í Hindisvík í bakgrunni. 11.maí 2014.  fra3Fríður og fíngerður haus hefur lengi vel verið eitt af aðalsmerkjum Hindisvíkurstofnsins. 
 fra4Frá fyrir framan gamla bæinn í Hindisvík. 11.maí 2014. fra5Frá fyrir framan gamla bæinn í Hindisvík. 11.maí 2014. 
fra6Frá í Hornafirði 8.maí 2013.  fra8Frá fylfull 10.maí 2012. 
fra7Frá með Lundfrið undan Akk frá Vatnsleysu, fæddur 2012.  fra9Frá árið 2011.