Flauta

IS2012258514

Litur: Brún, tvístjörnótt, sokkótt á báðum
afturfótum og með ægishjálm

F: Sindri frá Vatnsleysu
FF: Glampi frá Vatnsleysu (8,35)
FM: Silja frá Vatnsleysu

M: Harpa frá Vatnsleysu
MF: Glampi frá Vatnsleysu (8,35)
MM: Brynhildur frá Vatnsleysu

 

 Myndarleg, örviljug og skrefstór alhliðahryssa. Flauta er af gamla stofninum í Vatnsleysu og má finna töluvert af Hornfirsku blóði í hennar ættartré í sambland við Lýsing frá Voðmúlastöðum.
Flauta hefur líklega erft hjálmskjótta genið frá föður sínum.

Flauta fór undir Skálmar frá Nýjabæ, sumarið 2019.


 

flauta82019
flauta32018 flauta62018 flauta22018
flauta42018 flauta52018 flauta72018
Flautasumarið 2014 (2 vetra) Flauta1sumarið 2014 (2 vetra)