kappiLjósmyndari: Ómar Runólfsson

IS2002125148

Litur: Brúnhjálmskjóttur

F: Glitnir frá Refsstöðum
FF: Greipur frá Miðsitju
FM: Pytla frá Refsstöðum

M: Kápa frá Sólvöllum
MF: Blesi frá Sólvöllum
MM: Brúnblesa frá Sólvöllum

 

 

Umsögn: Kappi er brúnhjálmskjóttur geldigur frá Ómari Runólfssyni. Hann var gullfallegur og stór klárhestur. Hastur á brokki en mjúkur á tölti. Kappi var efni í keppnishest í barna eða unglingaflokki og hefði jafnvel hentað í fjórgang seinna meir. 

Mjög skemmtilegur og elskulegur karakter. Dauðþægur. Hann seldist vorið 2009 og er nú í Sviss.


kappi4Kappi og Hanný, vetur 2009. kappi3Kappi og Hanný, vetur 2009. kappi2Kappi og Hanný, vetur 2009.
kappi6Kappi og Hanný, vetur 2009. kappi7Kappi og Hanný, vetur 2009. kappi5Kappi og Hanný, vetur 2009.
kappi8Kappi í miðjunni. Ljósmyndari er Ómar Runólfsson 

kappi folaldKappi sem folald. Ljósmyndari er Ómar Runólfsson

kappi1Kappi sem folald. Ljósmyndari er Ómar Runólfsson