farsaell2

IS2007184431

Litur: Móálóttskjóttur, tvístjörnóttur

F: Skjóni frá Þorlákshöfn
FF: Þristur frá Feti (8,27)
FM: Perla frá Enni

M: Folda frá Svanavatni
MF: Gáski frá Hofsstöðum (8,32)
MM: Hvöt frá Nýlendu

 

Sköpulag - 4.vetra
Höfuð: 7,0
F) Krummanef   K) Slök eyrnastaða
Háls/herðar/bógar: 8,5
1) Reistur  5) Mjúkur   7) Háar herðar
Bak og lend: 8,0
8) Góð baklína
Samræmi: 8,0
Fótagerð: 7,5
2) Sverir liðir   G) Lítil sinaskil
Réttleiki: 7,5
Afturfætur: E) Brotin tálína
Hófar: 8,0
4) Þykkir hælar
Prúðleiki: 7,5
Alls sköpulag: 7,92

 

Umsögn: Reistur og myndarlegur geldingur. Mjög traustur og vinalegur, en duglegur áfram. Við notuðum hann mikið sem vinnuhest, m.a. við teymingar og að ríða á undan og með tryppum.

Farsæll var ekki geltur fyrr en 5 vetra gamall og á 15 skráð afkvæmi í Worldfeng.


farsaell2Farsæll í miðnætursólinni, júní 2015
farsaell1Farsæll í hestaferð með fyrri eiganda sínum farsaellFarsæll í hestaferð með fyrri eiganda sínum