skramur7

IS2000135624

Litur: Jarphjálmskjóttur

F: Orion frá Litla-Bergi (8,09)
FF: Rökkvi frá Kirkjubæ
FM: Blika frá Vallanesi (1.verðl fyrir afkvæmi)

M: Skrámur er undan grárri ótaminni hryssu af
Flugumýrar Ófeigs og Kjarnholta Kolfinns ættum.

 

Umsögn: Skrámur er hestur sem við munum aldrei gleyma, enda einstaklega eftirminnilegur! Hann var jarphjálmskjóttur, hágengur alhliðahestur og bara algjör gæðingur í alla staði. Persónuleikinn var sérstaklega eftirminnilegur enda var hann svakalegur karakter.
Hanný keppti á honum á nokkrum litlum mótum í Hornafirði og voru þau efst á öllum mótum sem þau tóku þátt í. Heiða fékk hann síðan lánaðan á Ístölt Austurlands, þar sem þau sigruðu ungmennaflokkinn og tóku einnig þátt í B-flokk þar sem þau voru tveimur sætum frá úrslitum í opnum flokk með einkunina 8,26.
Skrámur er nú kominn til Sviss og gleður nýja eigendur þar. Keppt hefur verið á honum með góðum árangri og prýðir hann vörumerkið hjá Svisshólum.

Skrámur var aðeins notaður sem ungfoli og eru til skráð 8 afkvæmi undan honum, fædd árið 2003. Þar á meðal Skráma og mun hann skilja eitthvað eftir sig í okkar hrossarækt í gegn um hana.


 

skramur8 skramur7 skramur9
skramur13Skrámur á Ístölti Austurlands 2009, þar sem hann sigraði ungmennaflokkinn. skramur14Skrámur á Ístölti Austurlands 2009, þar sem hann sigraði ungmennaflokkinn. skramur15Skrámur á Ístölti Austurlands 2009, þar sem hann sigraði ungmennaflokkinn.
skramur10Skrámur á Ístölti Austurlands 2009, þar sem hann sigraði ungmennaflokkinn. skramur11Skrámur á Ístölti Austurlands 2009, þar sem hann sigraði ungmennaflokkinn.
skramur3Skrámur og Hanný á vetrarleikum 2009 skramur1Skrámur og Hanný á vetrarleikum 2009
skramur4Skrámur og Hanný á vetrarleikum 2009
skramur2Skrámur og Hanný á vetrarleikum 2009 skramur5Skrámur og Hanný á vetrarleikum 2009 skramur6Skrámur og Hanný á vetrarleikum 2009
skramur16Skrámur og Heiða, sumarið 2008. skramur22Skrámur og Heiða, sumarið 2008. skramur21Skrámur og Hanný, sumarið 2008.
skramur27Skrámur og Heiða, sumarið 2008. skramur26Skrámur og Heiða, sumarið 2008. skramur25Skrámur og Heiða, sumarið 2008. skramur20Skrámur og Heiða, sumarið 2008.
skramur19Skrámur og Hanný, sumarið 2008. skramur18Skrámur og Hanný, sumarið 2008. skramur17Skrámur og Hanný, sumarið 2008. skramur23Skrámur og Hanný, sumarið 2008.
skramur28Sumar 2008.

Skrámur hjá nýjum eiganda

skramur barla1Skrámur og Barla Isenbügel skramur barla2Skrámur og Barla Isenbügel
skramur barla3Skrámur og Barla Isenbügel skramur barla4Skrámur 16 vetra ásamt eiganda sínum, Barla Isenbügel