kras2

IS2006277375

Litur: Svört.

F: Dropi frá Bjarnanesi
FF: Reykur frá Hoftúni (8,42)
FM: Snælda frá Bjarnesi (8,24)

M: Svás frá Hafnarnesi
MF: Hrafn frá Árnanesi (8,01)
MM: Nótt frá Kröggólfsstöðum
MMF: Hörður frá Kolkuósi

 

Umsögn: Krás er mjög skemmtilega ættuð hryssa, blanda af Kolkuós og Hornfirðingum. Hún er örugglega eitt síðasta hrossið sem hefur Hrafn frá Árnanesi sem afa og Hörð frá Kolkuósi sem langafa.
Krás kom á Dynjanda vorið 2012 og var þá ótamin. Hún var tamin sumarið 2012 og reyndist þæg með allan gang lausan og góðan fótaburð.
Krás fór út til Þýskalands í nóvember 2012 ásamt Áru og Kríu. Krás var fylfull við Hljóm frá Horni I þegar hún fór út.


kras4Sumar 2012 kras3Sumar 2012 kras2Sumar 2012