buska4

IS2003225146

Litur: Jörp, tvístjörnótt.

F: Skrámur frá Hurðarbaki
FF: Orion frá Litla-Bergi (8,09)
FM: Grá hryssa af Flugumýra-Ófeigs
og Kjarnholta-Kolfinns ættum

M: Aska frá Refsstöðum
MF: Korgur frá Refsstöðum
MM: Milljón frá Refsstöðum

 

Umsögn: Við keyptum Busku af Ómari Runólfssyni árið 2008. Buska var jarptvístjörnótt, fríð alhliðahryssa. Við þjálfuðum hana í einn vetur, en um vorið 2009 var hún greind með gamalt griffilbeinsbrot sem háði henni ennþá. Við ákváðum því að skella henni undir Glám frá Hofsósi og leyfa henni að eiga allavega eitt folald og jafna sig betur á meiðslunum. Buska seldist á meðan hún var í stóðhestahólfinu og fór þaðan beint til nýrra eigenda. Hún kastaði jarphjálmskjóttu hestfolaldi sumarið eftir.


buska2Buska sumarið 2008 buska3Buska sumarið 2008 
buska7Buska og Hanný veturinn 2009 buska1Buska og Hanný veturinn 2009 buska8Buska og Hanný veturinn 2009 buska10Buska og Hanný veturinn 2009
buskaBuska og Hanný veturinn 2009 buska6Buska og Hanný veturinn 2009 buska9Buska og Hanný veturinn 2009
buska5Buska sem folald
buskusonFolaldið sem fæddist sumarið eftir að Buska seldist. Faðirinn er Glámur frá Hofsósi. Folaldið heitir Skrámur frá Hrafnkelsstöðum.