![]() | IS2003225146 F: Skrámur frá Hurðarbaki M: Aska frá Refsstöðum |
Umsögn: Við keyptum Busku af Ómari Runólfssyni árið 2008. Buska var jarptvístjörnótt, fríð alhliðahryssa. Við þjálfuðum hana í einn vetur, en um vorið 2009 var hún greind með gamalt griffilbeinsbrot sem háði henni ennþá. Við ákváðum því að skella henni undir Glám frá Hofsósi og leyfa henni að eiga allavega eitt folald og jafna sig betur á meiðslunum. Buska seldist á meðan hún var í stóðhestahólfinu og fór þaðan beint til nýrra eigenda. Hún kastaði jarphjálmskjóttu hestfolaldi sumarið eftir.
![]() | ![]() |
![]() | ![]() | ![]() | ![]() |
![]() | ![]() | ![]() |
![]() |
![]() |