hjalmskjott alfur

IS2007177360

Litur: Bleikhjálmskjóttur, skjóttur.

F: Tengill frá Laugabóli 2
FF: Engill frá Refsstöðum
FFF: Hróður frá Refsstöðum (8,39)
FM: Aska frá Refsstöðum

M: Birta frá Smyrlabjörgum
MF: Gáski frá Eyrarbakka
MM: Díana frá Smyrlabjörgum

 

Umsögn:  Árið 2007 fæddist okkur mjög einkennilegt folald. Alveg hvítt nema smá bleikt í taglendanum. 
Þetta var hann Álfur sem var okkar fyrsta hjálmskjótta folald úr okkar ræktun. Hann seldist veturgamall ásamt móðir sinni, Birtu, til Magnúsar Helga Loftssonar í Haukholtum. 
Við eignuðumst Álf aftur þegar hann var orðinn fullorðinn og þróuðust málin þannig að hann endaði aftur á Dynjanda, þar sem hann er fæddur.

 


 

alfur25Mæðgin, 2007 alfur26Folaldshaustið, 2007 alfur27Álfur í Sæbóli haustið 2015, þá orðinn 8 vetra.
alfur30Álfur folaldshaustið ásamt Gylfaginningu vinkonu sinni alfur29Álfur folaldshaustið, 2007
alfur22 alfur23 alfur24
alfur19 alfur20 alfur21
alfur16 alfur17 alfur18
alfur7 alfur8 alfur9
alfur10 alfur11 alfur12
hjalmskjott alfur alfur2 alfur3
alfur4 alfur5 alfur6
alfur13 alfur14 alfur15