17 folold kleo

IS2017155960

Litur: Dökkrauður, hálfblesóttur, nösóttur

F: Glæsir frá Hindisvík
FF: Hjörtur frá Hindisvík
FM: Litla-Jörp frá Hindisvík

M: Kleópatra frá Kirkjubæ
MF: Otur frá Sauðárkróki (8,37)
MM: Rauðhetta frá Kirkjubæ (8,81)
MMMF: Glóblesi 700 frá Hindisvík

 

Glæsilegt hestfolald sem heitir eftir afkvæmahestinum Glóblesa 700 frá Hindisvík sem er að finna fjórum sinnum í ættartré hans.


glo4Gló (vinstri) og Glóblesi (hægri), veturgömul undan Glæsir frá Hindisvík globlesi2Júní 2018 (veturgamall)
globlesiApríl 2018 globlesi1Apríl 2018
17 folold kleo 17 folold kleo1