Árið 2013 fæddust okkur 5 folöld. Tvö þeirra eru kennd við Hindisvík, tvö við Dynjanda og eitt er frá Haukholtum.
Þrír hestar og tvær hryssur.


Dáð frá Dynjanda 

F: Strákur frá Vatnsleysu
M: Gríma frá Laugabóli

Litur: Brúnhjálmskjótt.

drottning

Nánar um Dáð


Skarði frá Dynjanda

F: Strákur frá Vatnsleysu
M: Skráma frá Viðey

Litur: Rauðglófextur, blesóttur.

skardi

Nánar um Skarða


 

Frökk frá Hindisvík

F: Glæsir frá Hindisvík
M: Frá frá Hindisvík

Litur: Rauð, stjörnótt.

frokk9

Nánar um Frökk


Gunnar B frá Hindisvík

F: Skuggi frá Dynjanda
M: Hnáta frá Mið-Kárastöðum

Litur: Rauður, stjörnóttur.

gunnarb

Nánar um Gunnar B

 


Toppur frá Haukholtum

F: Strákur frá Vatnsleysu
M: Birta frá Smyrlabjörgum

Litur: Bleikskjóttur, glaseygður.

toppur7

Nánar um Topp