Árið 2014 fæddust okkur fjögur folöld. 3 hryssur og 1 hestur.


Hrannar frá Hindisvík

F: Glæsir frá Hindisvík
M: Flugsvinn frá Höskuldsstöðum

Litur: Dökkrauður

hrannar

Nánar um Hrannar


Fjöður frá Hindisvík

F: Glæsir frá Hindisvík
M: Frá frá Hindisvík

Litur: Rauð, stjörnótt.

fjodur

Nánar um Fjöður


 Stelpa frá Hindisvík

F: Strákur frá Vatnsleysu
M: Skráma frá Viðey

Litur: Rauðblesótt

stelpa1

Nánar um Stelpu


Hanna frá Hindisvík

F: Puntur frá Vatnsleysu
M: Bára frá Miðfelli

Litur: Leirljós, tvístjörnótt.

hanna7

Nánar um Hönnu