Árið 2012 fæddust okkur 10 folöld, en við fengum Akk frá Vatnsleysu lánaðan í hryssur og fengum því nokkrar hornfirskar hryssur lánaðar hjá Þrúðmari í Miðfelli til að halda undir hann. Um þessa blöndun má fræðast betur með því að smella hér og fletta aðeins niður.
Restin af folöldunum (3) eru undan Strák frá Vatnsleysu.


Janus Ari frá Dynjanda 

F: Strákur frá Vatnsleysu
M: Gríma frá Laugabóli

Litur: Rauðhjálmskjóttur.

janusari

Nánar um Janus Ara


Stakkur frá Hindisvík

F: Akkur frá Vatnsleysu
M: Glæring frá Gýgjarhóli 2

Litur: Rauðskjóttur, blesóttur.

stakkur9

Nánar um Stakk


Hrafnhildur frá Hindisvík

 F: Akkur frá Vatnsleysu
M: Hrafndís frá Mið-Kárastöðum

Litur: Rauð, tvístjörnótt.

hrafnhildur

Nánar um Hrafnhildi


Dalía frá Dynjanda

F: Strákur frá Vatnsleysu
M: Skráma frá Viðey

Litur: Rauðskjótt, blesótt.

dalia2

Nánar um Dalíu


Lundfriður frá Hindisvík

F: Akkur frá Vatnsleysu
M: Frá frá Hindisvík

Litur: Rauður. 

lundfridur1

Nánar um Lundfrið


Kolviður frá Dynjanda

F: Akkur frá Vatnsleysu
M: Kolbrá frá Miðfelli

Litur: Rauður, stjörnóttur.

kolvidur2

Nánar um Kolvið


Miðja frá Dynjanda

F: Strákur frá Vatnsleysu
M: Villimey frá Eyrarbakka

Litur: Rauðhjálmskjótt

midja

Nánar um Miðju


 Milla frá Miðfelli

F: Akkur frá Vatnsleysu
M: Nn frá Miðfelli

Litur: Brún, stjörnótt.

milla1

Nánar um Millu


Melkorka frá Miðfelli

F: Akkur frá Vatnsleysu
M: Brúnstjarna frá Miðfelli

Litur: Brún.

melkorka

Nánar um Melkorku


Munda frá Miðfelli

F: Akkur frá Vatnsleysu
M: Nn frá Miðfelli

Litur: Brún.

munda

Nánar um Mundu