Árið 2010 fæddust okkur 4 folöld á Dynjanda. Tvö undan Skugga frá Dynjanda, eitt undan Tígli frá Gýgjarhóli og eitt undan Hugin frá Haga.
3 hryssur og 1 hestur.


Skíma frá Dynjanda

F: Skuggi frá Dynjanda
M: Gríma frá Laugabóli 2

Litur: Brún, tvístjörnótt, vagl í auga.

skima16

Nánar um Skímu


Hæra frá Dynjanda

F: Skuggi frá Dynjanda
M: Kolbrá frá Miðfelli

Litur: Rauð, glófext.

haera7

Nánar um Hæru


 Kúfa frá Hindisvík

F: Huginn frá Haga 1
M: Glæring frá Gýgjarhóli 2

Litur: Brúnskjótt, verður grá.

kufa9

Nánar um Kúfu


Heiðar frá Hindisvík

F: Tígull frá Gýgjarhóli
M: Frá frá Hindisvík

Litur: Rauður, tvístjörnóttur.

heidar2

Nánar um Heiðar