Árið 2018 fæddust okkur 6 folöld. Þar af 5 hestar og 1 hryssa. 
Feðurnir eru: Strákur frá Vatnsleysu, Aðall frá Nýjabæ, Sindri frá Vatnsleysu, Gunnar B frá Hindisvík og Glæsir frá Hindisvík.


Vængur frá Hindisvík

F: Strákur frá Vatnsleysu
M: Gríma frá Laugabóli 2

Litur: Brúnhjálmskjóttur.

2018 grima 2

Nánar um Væng


 Glanni frá Hindisvík

F: Strákur frá Vatnsleysu
M: Glenna frá Flugumýri

Litur: Rauðhjálmskjóttur

glanni

Nánar um Glanna


 Hildur frá Hindisvík 

F: Aðall frá Nýjabæ
M: Hetja frá Mið-Kárastöðum 

Litur: Dökkjörp

hetjudottir 2018

Nánar um Hildi


 Finnur frá Hindisvík

F: Sindri frá Vatnsleysu
M: Flugsvinn frá Höskuldsstöðum

Litur: Brúnn

2018 flugsvinn 1

Nánar um Finn


Víkingur frá Hindisvík 

F: Gunnar B frá Hindisvík
M: Bára frá Miðfelli

Litur: Rauður

vikingur

Nánar um Víking


 Tígull frá Hindisvík

F: Glæsir frá Hindisvík
M: Kleópatra frá Kirkjubæ

Litur: Rauðtvístjörnóttur

kleo18 2

Nánar um Tígul