Uppeldisárin, frelsið og stóðlífið. Þetta þrennt hefur alltaf heillað mig og er í senn alveg frábært myndefni. Hér ætla ég að gera smá myndasafn tengt því og stefni að því að bæta við það á næstunni.

Við erum alveg einstaklega heppin með aðstöðu til að geta veitt unghrossunum okkar gott og náttúrulegt uppeldi. 
Þau fá að alast upp í mikilli víðáttu með stóðinu og liggur við að maður fái smá samviskubit þegar maður fer að taka þau á hús.
Fyrsta veturinn tökum við folöldin heim til að venja þau undan, gera þau bandvön og fóðra þau alveg sérstaklega vel fyrsta veturinn. Um vorið er þeim síðan sleppt saman við stóðið sem er á veturna á stóru, en skjólgóðu svæði með vetrarbeit og þar sem þeim er líka gefið. Um sumarið þegar er komið gott gras sleppum við svo öllu stóðinu í víðáttumikið Vatnsnesfjallið þar sem þau eyða sumrinu. Stundum eru þau í sjónmáli en það kemur líka fyrir að við sjáum þau ekki einu sinni með kíkir.

Hér að neðan má sjá safn af myndum sem ég hef flokkað eftir árstíðum. Myndirnar stækka ef smellt er á þær. 

SUMAR

vhringur28 vhringur33 vhringur35 vhringur14
vhringur34 strakurihryssur1 vhringur32 2014 12 09b
2014 27 7h 2014 27 7j 2014 27 7l 220614 1
glenna31 dreng18 strak1 strakholf16 49
strakholf16 3
HAUST

hindishross6 hindishross28 hindishross14 hindishross9
hindishross31 hindishross43 hindishross16 hindishross29
hindishross41 bara8 stodlif2 stodlif1 

VETUR

21214 42 saeboljanuar 44 saeboljanuar 12 hindis2ijol11
saeboljanuar 39 hindis2ijol13 21214 40 21214 15
21214 18 21214 19 21214 21   

VOR

hind2015 1 hind2015 2 hind2015 3 hind2015 20
hind2015 26 hind2015 7 hind2015 24 240515 48
hind2015 23 240515 7 240515 84 240515 41
240515 46 glenna29 bliki13