![]() | IS2014255924 Litur: Rauð, vindfext |
Við eignuðumst Yngri-Rauðku þegar hún var folald. Hún er myndarleg og fer um á skrefmiklu brokki.
Yngri-Rauðka er hreinræktaður Hindisvíkingur alveg aftur til ársins 1880. Hún er eitt af síðustu hrossunum sem eru hreinræktuð af gamla stofninum.
Reiðfær og sýnir fallegar hreyfingar.
![]() |
![]() | ![]() | ![]() |