Veturinn hefur verið óvenju harður síðastliðna tvo mánuði og því lítið að gerast í þjálfun hjá okkur og þar af leiðandi ekkert að frétta hér á síðunni. Við erum með nokkur spennandi hross á húsi og erum fegin hverjum degi sem við komumst á bak, sem hafa nú ekki verið margir síðan þau komu inn. En vonandi fer þetta nú að breytast. Helgin var allavega mjög góð.

Ætla að leyfa að fylgja með nokkrum myndum af snjónum hérna, en það hefur safnast gríðarlegt magn hér á Sæbóli.

 vetur20 3

vetur20 3

vetur20 3