Alexandra Goryashko hefur skrifað 500 blaðsíðna fræðirit um æðarfuglinn. Á meðan hún var að vinna í bókinni dvaldi hún hjá okkur á Sæbóli á meðan á dúntýnslu stóð og eru tvær blaðsíður í bókinni um Sæból.
Bókin er á ensku og fjallar um allt sem viðkemur æðarfugli og er samlífi hans við manninn tekið sérstaklega fyrir.
Hér er linkur síðu sem fjallar nánar um bókina
Þeir sem hafa áhuga á að eignast bókina geta haft samband við höfundinn í gegn um This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.