Á efri myndinni er hin Hornfirska Stjarna 2911 frá Árnanesi (móðir Hrafns frá Árnanesi), fædd 1950. Og á neðri myndinni er Hæra frá Dynjanda, mikið skyldleikaræktuð Hornfirsk hryssa, 39 sinnum útaf Nökkva frá Hólmi, fædd 2010.
Hæra hefur Stjörnu 2911 amk 7 sinnum í ættartré sínu.

likar

Dæmi hver fyrir sig !