Melkorka 2021 Melkorka er köstuð sínu fyrsta folaldi og erum við nánast viss um að það sé hryssa. Hún er brún og undan Lennon frá Vatnsleysu, sem er undan Hágangi frá Narfastöðum og landsmótssigurvegaranum Lydíu frá Vatnsleysu.  Melkorka er undan Akki frá Vatnsleysu og hryssu af Hornfirska stofninum.
Við hlökkum til að skoða folaldið betur þegar það hefur rétt úr sér.

Melkorka 2021