Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári 🎄⭐️🎅🏻
takk fyrir allt á árinu sem er að líða 💚
við hlökkum til 2023 🤩
 

jol2022


Fyrirsætan á jólamyndinni er Hildisif sem er 50% hreinræktuð af gamla Hindisvíkurstofninum. Faðir hennar er Lennon frá Vatnsleysu og móðir Hetja frá Mið-Kárastöðum, hreinræktuð Hindisvíkurhryssa.