glenna32

IS2009258611

Litur: Bleikálótt, hjálmskjótt

F: Ísak frá Kirkjubæ (8,23)
FF: Djáknar frá Hvammi (8,46)
FM: Leista frá Kirkjubæ (8,27)
FMMF: Glóblesi 700 frá Hindisvík (8,00)


M: Venus frá Fjalli
MF: Orion frá Litla-Bergi (8,09)
MM: Stemma frá Fjalli

 

 

 


Fríð og léttbyggð bleikálótthjálmskjótt hryssa. Glenna kom til okkar seinnipartinn í febrúar 2016, þá á sjöunda vetur og lítið tamin. Hún fór síðan í áframhaldandi tamningu til Heiðu fram á vor og svo beint í folaldseign um sumarið.

Glenna reyndist vera örviljug og skemmtileg alhliðahryssa með frábært tölt.

Glenna er frekar óskyld flestum tískuhestum í dag og er meira að segja hægt að finna báðar línurnar "okkar" í hennar ættartré. FM Glennu, Leista frá Kirkjubæ, er undan Glóblesadóttur frá Hindisvík. Svo er Hornfirskt blóð lengra aftur í ættir, þá í gegn um Hrafn frá Holtsmúla og Hátt frá Steðja, sem var töluvert mikið Hornfirskur.

 Afkvæmi Glennu    
 Ár Nafn Faðir Litur
 2017  Þrenna  Strákur frá Vatnsleysu  Jarphjálmskjótt
 2018  Glanni  Strákur frá Vatnsleysu  Rauðhjálmskjóttur
 2019  Bjarmi  Strákur frá Vatnsleysu  Bleikhjálmskjóttur
 2020  Fríða  Strákur frá Vatnsleysu  Bleikhjálmskjótt
2022 Elding Eldon frá Varmalandi Rauðhjálmskjótt
2023 Jódís Nökkvi frá Syðra-Skörðugili Jörp, blesótt
--

 

glenna31glenna32

glenna29

glenna33glenna30

glenna22glenna24

glenna26glenna27glenna28

glenna15