IS2009277360
Litur: Brún
F: Skuggi frá Dynjanda
FF: Tígur frá Álfhólum (8,13)
FM: Snúlla frá Gerði
M: Bylgja frá Lambleiksstöðum
MF: Gustur frá Grund (8,28)
MM: Busla frá Bjarnanesi
Fimma er mjög elskuleg hryssa af Hornfirska stofninum. Hún er frekar smávaxin en hefur allan gang og góðan fótaburð með sérstaklega góðu afturfótaskrefi.
Fimma dregur nafn sitt af því að Ófeigur frá Hvanneyri kemur fimm sinnum fyrir í hennar ættartré.
Þess má geta að Fimma er sammæðra Þrándi frá Brunnum (sem við ræktuðum ásamt Gísla á Brunnum) og var farsæll keppnishestur í Þýskalandi.
Afkvæmi Fimmu: | |||
Ár | Nafn | Faðir | Litur |
2019 | Nonni | Akkur frá Vatnsleysu | Brúnn |
2020 | Fróði | Skálmar frá Nýjabæ | Brúnn |
2022 | Freyja | Nökkvi frá Syðra-Skörðugili | Brún |
-- |
Apríl 2017
(á 3 sekúndu má sjá síma Hannýjar detta úr vasanum hennar og splundrast á jörðinni. Þess má geta að hann virkaði vel eftir að hann var settur saman)
haustið 2012 (3 vetra)
haustið 2012 (3 vetra)
haustið 2012 (3 vetra)