hanny-feb2016-9

IS2011287020

Litur: Brún

F: Flosi frá Þúfu
FF: Gustur frá Grund (8,28)
FM: Brá frá Þúfu

M: Bylgja frá Lambleiksstöðum
MF: Gustur frá Grund (8,28)
MM: Busla frá BjarnanesiHanný er mikið Hornfirskt ættuð og skyldleikaræktuð útaf Gusti frá Grund (sem er bæði FF og MF) og föður hans, Flosa frá Brunnum (FFF, MFF og MMF).

Við áttum Bylgju móður hennar og fengum undan henni tvö folöld áður en hún var seld. Þau Fimmu og Þránd, en þess má geta að Þrándur hefur verið mjög farsæll keppnishestur í Þýskalandi.

Hanný kom til okkar haustið 2014, þegar hún var 3 vetra. Hún er smá en kraftmikil og hágeng.

 Afkvæmi Hannýjar:
 Ár Nafn Faðir Litur
 2019  Manni  Akkur frá Vatnsleysu  Brúnn
 2020  Stika  Skálmar frá Nýjabæ  Jörp
Hanný var ekki haldið sumarið 2020.

hanny17-17hanny17-15hanny17-19
hanny17-13 hanny17-3hanny17-2
hanny17-8hanny17-6
hanny-feb2016-9hanny-feb2016-5