IS2004225146
Litur: Bleikálótt, hjálmskjótt
F: Engill frá Refsstöðum
FF: Hróður frá Refsstöðum (8,39)
FM: Busla frá Refsstöðum
M: Sokka frá Brandsstöðum
MF: Trítill frá Hjaltastöðum
MM: Gamla-Sokka frá Brandsstöðum
Gríma er fædd Ómari Runólfssyni og kom veturgömul í uppeldi til okkar. Málin þróuðust síðan þannig að við keyptum Grímu og er hún því uppalin og tamin af okkur. Hún er bleikálótt hjálmskjótt (slettuskjótt) með hvítan blett í tagli og sebrarendur á fótum. Gríma er algjör draumur sem reiðhross, mjúk og skemmtileg. Hún hefur allan gang, gott geðslag, mikinn fótaburð og flottan lit.
Afkvæmi Grímu | |||
Ár | Nafn | Faðir | Litur |
2010 | Skíma | Skuggi frá Dynjanda | Brúntvístjörnótt |
2012 | Janus Ari | Strákur frá Vatnsleysu | Rauðhjálmskjóttur |
2013 | Dáð | Strákur frá Vatnsleysu | Brúnhjálmskjótt |
2015 | Spes | Strákur frá Vatnsleysu | Brúnhjálmskjótt |
2016 | Heiðrún | Strákur frá Vatnsleysu | Rauðhjálmskjótt |
2017 | Helmingur | Strákur frá Vatnsleysu | Rauðhjálmskjóttur |
2018 | Vængur | Strákur frá Vatnsleysu | Brúnhjálmskjóttur |
2019 | Máttur | Strákur frá Vatnsleysu | Rauðhjálmskjóttur |
2020 | Hjálmur | Strákur frá Vatnsleysu | Bleikhjálmskjóttur |
2021 | Vanda | Fönix frá Flugumýri | Jarphjálmskjótt |
2023 | Grímar | Glanni frá Hindisvík | Rauðhjálmskjóttur |
Sumarið 2023 fór Gríma undir Glanna frá Hindisvík |
2020 © Kolbrún Grétarsdóttir
Gríma og Dáð (2013)
Gríma og Janus Ari (2012)
Gríma á fimmta vetur
Gríma á fimmta vetur
Gríma á fimmta vetur
4 vetra
2011
2012
Gríma sem folald