adda6

IS2007258501

Litur: Rauð

F: Hágangur frá Narfastöðum (8,31)
FF: Glampi frá Vatnsleysu (8,35)
FM: Hera frá Herríðarhóli (8,23)

M: Auður frá Vatnsleysu (8,00)
MF: Hvinur frá Vatnsleysu (8,04)
MM: Bára frá Ásgeirsbrekku (8,12)Hæð á herðar: 142 cm (stangarmál)

Sköpulag - 7.vetra

Höfuð: 7,5
K) Slök eyrnastaða
Háls/herðar/bógar: 8,0
4) Hátt settur
Bak og lend: 8,0
7) Öflug lend M) Mjótt bak
Samræmi: 8,0
1) Hlutfallarétt I) Flatar síður
Fótagerð: 8,0
6) Þurrir fætur
Réttleiki: 8,0
Afturfætur: C) Nágengir
Framfætur: C) Nágengir
Hófar: 8,0
8) Vel formaðir
Prúðleiki: 7,5
Alls sköpulag: 7,94


 

Adda er rauðglófext hryssa sem var keypt frá Vatnsleysu veturinn 2011.

Það sem helst einkennir hana eru mikill fótaburður og fjörvilji.

Adda er mjög vel ættuð með 1.verðlauna hross lengst aftur í ættir. Auður, móðir hennar er klárhryssa með m.a. 9 fyrir tölt. Bára frá Ásgeirsbrekku MM Öddu var einnig klárhryssa sem hlaut á sínum tíma 9,5 fyrir tölt og 9 fyrir brokk og fegurð í reið, sem voru sjaldgæfar tölur á þeim tíma (LM 1974).

Adda seldist sumarið 2015.

Hún er sammæðra Aubjörgu og Alvöru.

adda3addaadda2
adda1adda4adda5
adda8adda10adda6
adda7adda19
adda11adda12
adda13adda14adda15
adda25adda26adda27
adda28adda29adda31
adda35adda36
adda32
adda16Myndir teknar í desember 2011. Þarna er Adda 4.vetra.adda17Myndir teknar í desember 2011. Þarna er Adda 4.vetra.adda18Myndir teknar í desember 2011. Þarna er Adda 4.vetra.
adda19Myndir teknar í desember 2011. Þarna er Adda 4.vetra.adda20Myndir teknar í desember 2011. Þarna er Adda 4.vetra.adda21Myndir teknar í desember 2011. Þarna er Adda 4.vetra.
adda23adda24adda22