skrama12

IS2003225286

Litur: Rauðskjótt, með hjálmskjótt gen

F: Skrámur frá Hurðarbaki
FF: Orion frá Litla-Bergi (8,09)
FM: Grá hryssa af Flugumýra-Ófeigs og Kjarnholta-Kolfinns ættum

M: Fylgja frá Uxahrygg 2
MF: Gellir frá Uxahrygg
MM: Fluga frá Uxahrygg


 

Skrámu keyptum við óséða árið 2009, vegna þess að hún er undan Skrám og vorum við þá nýbúin að selja hann. Hún var ótamin og fylfull þegar við keyptum hana. Hún kastaði brúnskjóttu hestfolaldi sumarið 2009 og var síðan tamin veturinn 2010, þá orðin 7 vetra gömul. Skráma kom okkur skemmtilega á óvart. Hún var geðgóð, viljug og hágeng klárhryssa.

Skráma hafði eignast eitt brúnskjótt hestfolald áður en við eignuðumst hana og var fylfull þegar við keyptum hana. Úr því kom Fjarki (brúnskjóttur) fæddur 2009. Hann seldist strax folaldshaustið.

Skráma seldist sumarið 2014, fylfull við Strák frá Vatnsleysu. Skráma skilur eftir sig 3 afkvæmi hjá okkur og þar af 2 hryssur. 

 Afkvæmi Skrámu úr okkar ræktun   
 Ár Nafn Faðir Litur
 2012  Dalía  Strákur frá Vatnsleysu  Rauðskjótt
 2013  Skarði  Strákur frá Vatnsleysu  Rauðblesóttur
 2014  Stelpa  Strákur frá Vatnsleysu  Dökkrauð, blesótt
Skrámu var haldið undir Strák frá Vatnsleysu sumarið 2014.

skrama18Skráma og Skarði (2013)
skrama19Skráma og Skarði (2013)
skrama7skrama5skrama6-crop
skrama2skrama3skrama4
skrama9skrama8
skrama12skrama13skrama14
skrama15