fonix8

IS2017158619

Litur: Jarphjálmskjóttur

F: Strákur frá Vatnsleysu
FF: Glampi frá Vatnsleysu (8,35)
FM: Sonata frá Vatnsleysu (8,10)

M: Venus frá Fjalli
MF: Orion frá Litla-Bergi (8,09)
MM: Stemma frá Fjalli

 


 

Fönix er stór og vel þroskaður graðfoli með reiðhestslegar línur í sköpulagi. Hann fer um á öllum gangi og er skrefmikill.
Einstaklega rólegur og ljúfur í umgengni og reið. 

Fönix er sammæðra Glennu frá Flugumýri


 

SUMARIÐ 2021
Fönix tekur á móti hryssum á Svalbarði, Vatnsnesi í sumar. Verð á hryssu er 30.000 + vsk.
Nánari upplýsingar í síma 845-3832 og á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.