grima3 1

IS2017155960

Litur: Rauður, hálfblesóttur, nösóttur

F: Glæsir frá Hindisvík
FF: Hjörtur frá Hindisvík
FM: Litla-Jörp frá Hindisvík

M: Kleópatra frá Kirkjubæ
MF: Otur frá Sauðárkróki (8,37)
MM: Rauðhetta frá Kirkjubæ (8,81)
MMMF: Glóblesi 700 frá Hindisvík

Glóblesi er fæddur sumarið 2017. Hann er undan Glæsir frá Hindisvík og Kleópötru frá Kirkjubæ. Þessi blanda (Hindisvík x Kirkjubær) kom mjög vel út hér áður fyrr þegar Glóblesi 700 var notaður í Kirkjubæ. Þaðan komu margir þekktir gæðingar eins og t.d. Seifur, Sóti og Strákur, en þessir þrír hestar komust allir í úrslit á Evrópumótum.

Kleópatra er undan Rauðhettu frá Kirkubæ (9,23 fyrir hæfileika), sem er undan Brönu, Glóblesadóttur. Þaðan kemur líka tenging tilbaka í gamla stofninn.

Glóblesi er nefndur eftir afkvæmahestinum Glóblesa 700 frá Hindisvík sem er að finna fjórum sinnum í ættartré hans.

Glóblesi er líklega sá núlifandi stóðhestur sem hefur mest hindisvíkurblóð í sínu ættartré, en faðir hans var síðasti stóðhesturinn sem var hreinræktaður af gamla stofninum


 

glenna32Maí 2020 (á þriðja vetur) glenna32Maí 2020 (á þriðja vetur)
glenna32Mars 2020 (á þriðja vetur)
glenna32Apríl 2018 glenna32Apríl 2018 globlesi2Júní 2018 (veturgamall)
glenna32 glenna32