Eftirfarandi myndir eru teknar í Hindisvík árið 1988. Ljósmyndari er Brigitte Englisch.

Við erum rosalega þakklát fyrir þessar verðmætu heimildir og að mega sýna þær hér.


h98 1

Vert er að byrja á mynd af ætthöfðingjanum Glóblesa 700 frá Hindisvík, en hann má finna að minnsta kosti einu sinni í ættartré allra okkar hrossa sem eru af gamla Hindisvíkurstofninum.

Glóblesi hlaut á sínum tíma 1.verðlaun, bæði sem einstaklingur og líka fyrir afkvæmi. Hann reyndist meðal annars mjög vel í Kirkjubæ, þar sem komu undan honum margir þekktir gæðingar eins og Seifur, Sóti, Strákur, Brana og dóttir hennar, Rauðhetta frá Kirkjubæ.

Glóblesi gaf líka mjög góð hross í Hindisvík og má á meðal afkvæma hans nefna: Huginn frá Hindisvík sem átti glæstan keppnisferil og varð meðal annars Noregsmeistari í tölti og fjórgangi og síðan Muninn frá Hindisvík sem varð svíþjóðameistari í fimmgangi og gæðingaskeiði.

h98 1

Glóblesi, þarna var hann orðinn 25 vetra og var þetta eitt af hans síðustu árum í hryssum

h98 1

h98 1

h98 1

h98 1

Klettshúsið, áður en það var gert upp

h98 1

Glóblesi 700 í hryssum í Hindisvík

h98 1

Glóblesi 700

h98 1

Glóblesi 700 frá Hindisvík

h98 1

Glóblesi 700

h98 1

h98 1

h98 1

h98 1

h98 1

Horft frá tanganum heim að Hindisvík

h98 1

Horft frá tanganum yfir í átt að Skaga

h98 1

h98 1

h98 1

h98 1

h98 1

Hindisvíkurhryssa með merfolald undan Glóblesa 700

h98 1

h98 1

Klettshúsið

h98 1

Tryppi í Hindisvík

h98 1

h98 1

h98 1

Gamli bærinn

h98 1

Gaman að sjá mynd af fjárhúsunum í Hindisvík, en þau standa ekki þar lengur

h98 1

h98 1

h98 1

h98 1

h98 1

Fríður Hindisvíkurhaus

h98 1

h98 1

h98 1

h98 1

Gamla klettshúsið, sem nú er búið að gera upp

h98 1

h98 1

Á Vatnsnesfjalli fyrir ofan Hindisvík, horft í áttina að Vestfjörðum

h98 1

Á Vatnsnesfjalli fyrir ofan Hindisvík, horft yfir í Húnavatnshrepp

h98 1

h98 1

Þarna sést víkin í Hindisvík ofan af Vatnsnesfjalli

h98 1

h98 1

h98 1

h98 1 Horft niður á gamla bæinn í Hindisvík

h98 1

h98 1

h98 1

h98 1

h98 1

Dökkrauði liturinn sem er mjög sterkur í Hindisvíkurhrossunum

h98 1

h98 1h98 1

h98 1

h98 1

h98 1