Hér er listi með hestanöfnum sem ég hef safnað að mér í gegn um tíðina. Allar ábendingar um nöfn sem vantar á listann vel þegnar.

Listi með merkingum nafnanna er í vinnslu.

Með því að smella hér má skoða hryssunöfn.

Flýtilykill:

A - Á - B - D - E - É - F - G - H - I - Í - J - K - L - M - N - O - Ó - P - R - S - T - U - Ú - V - Y - Ý - Þ - Æ - Ö


A

Abbi - stuttnefni á ýmsum karlmannsnöfnum.

Abel - hebreskt nafn sem merkir: "andardráttur".

Abraham - hebreskt nafn sem merkir: "faðir fjöldans".

Absalon - hebreskt nafn: "faðir friðarins".

Adam - hebreskt nafn með óljósa merkingu.

Addi - stuttnefni á ýmsum karlmannsnöfnum.

Aðall - yfirstétt / valdastétt.

Aðalbjörn - "Aðal" = aðall, göfugur. "Björn" = dýr af bjarnarætt.

Afi - mf eða ff.

Aftann - kvöld eða síðdegi.

Agi - sá sem er reglusamur.

Agnar.

Agni.

Agnúi - 1. að bera óvild til einhvers, 2. galli.

Akkur - fengur, ávinningur.

Akur - ræktað sáðland.

Aladín - sögupersóna.

Albert.

Albínói - hvítingi. Dregið af latneska lýsingarorðinu "albus" sem merkir hvítur.

Aldar - karlkynsnafn með óljósan uppruna. Hugsanlega dregið af kvenkyns nafninu Alda.

Aldur - skilgreining á lífiskeiði, talið í árum.

Alexander - "Alex" = verja. "Ander" = maður.

Alfari.

Alfreð.

Alki.

Almar.

Almáttugur.

Alrekur.

Alskær.

Alsviður.

Alsvinnur.

Alsæll.

Alur.

Alvar.

Alvari.

Amadeus.

Ambassador.

Amor.

Andblær.

Andi.

Andlangur.

Andrés.

Andri.

Andvari.

Angantýr.

Angi.

Angurgapi.

Annáll.

Anton.

Apall.

Apríl.

Aragon.

Arður.

Ares.

Arfi.

Arfur.

Argur.

Ari.

Arinbjörn.

Arinn.

Arion.

Aris.

Aríus.

Armur.

Arnaldur.

Arnar.

Arnbjörn.

Arnfreyr.

Arngrímur.

Arnoddur.

Arnór.

Arnþór.

Aron.

Asi.

Askur.

Asni.

Aspar.

Assi.

Atgeir.

Atlas.

Atli.

Auðólfur.

Auðunn.

Auður.

Augasteinn.

Auli.

Aur.

Aurnir.

Austmann.

Austri.

Axel.


Á

Ábóti.

Áfangi -

Ágúst.

Ágústínus -

Áhugi -

Ái.

Ákafi.

Áki.

Álfabrennir.

Álfadans.

Álfaglans -

Álfahamar - álfaborg; klettur þar sem álfar búa.

Álfaprins -

Álfarinn -

Álfasteinn.

Álfaþór -

Álfgeir -

Álfgrímur -

Álfskjóni -

Álftarleggur.

Álfur.

Áli.

Áll.

Álmur.

Ámundi -

Ámur -

Ánar -

Áni -

Árangur -

Árblær -

Árdagur -

Árelíus -

Árfari -

Árfaxi -

Árgeisli -

Ári -

Ármann -

Árni -

Árroði -

Ársæll -

Árvakur -

Ás -

Ásaþór -

Ásbjörn -

Ásgeir -

Ásgrímur -

Ási -

Áskell -

Áslákur -

Ásmundur -

Ásti - karlkynsmynd af kvenmannsnafninu Ásta, sem dregið er af "ást".

Ástríkur -

Ástvaldur -

Átthagi -

Ávaldi -


B

Baddi.

Bagall - 1. biskupsstafur. 2. baglar flokkur uppreisnarmanna gegn birkibeinum í Noregi á 13.öld.

Bakari.

Bakki.

Bakkmann.

Bakkus.

Bakur.

Baldi.

Baldur.

Baldvin.

Ballett.

Baltasar.

Balti.

Bambi.

Bandvöttur - ullarvettlingur; vettlingar festir saman með bandi.

Bangi.

Bangsi.

Bani - 1. dauði. 2. banamaður.

Barði.

Barki.

Barmur.

Barningur.

Barón.

Barri.

Basar.

Basi.

Baski.

Bassi.

Bastarður.

Bastían.

Bati.

Baugi.

Baugur.

Baukur.

Bauti.

Bálkur.

Bárður.

Bárekur.

Bátur.

Beggi.

Beinir.

Bekkur.

Belgur.

Bendill.

Benjamín.

Benni.

Bensi.

Berfótur.

Bergmann.

Bergur.

Bergsteinn.

Bergþór.

Berserkur.

Bersi.

Berti.

Bessi.

Betlari.

Beygur.

Beykir.

Biðill.

Bifur.

Bikar.

Bikki.

Binni.

Birgir.

Birkir.

Birningur.

Birnir.

Birtingur.

Biskup.

Biti.

Bíldur.

Bjalli.

Bjargþór.

Bjarkar.

Bjarki.

Bjarmi.

Bjarni.

Bjartmar.

Bjartur.

Bjassi.

Bjólfur.

Bjór.

Bjálfi.

Bjálki.

Bjálmi.

Bjáni.

Björgúlfur.

Björgvin.

Björn.

Bjössi.

Blakkur.

Bláfari.

Bláfeldur.

Blágráni

Bláinn.

Blákaldur.

Blámi.

Blár.

Blákaldur.

Blástakkur.

Blástur.

Bláus.

Bláþráður.

Bleikáli.

Bleikálingur.

Bleikblesi.

Bleiknasi.

Bleiksokki.

Bleikstjarni.

Bleikur.

Blekkill.

Blendingur.

Blesi.

Blettur.

Blikar.

Blikfaxi.

Bliki.

Blíðfari.

Blíðfinnur.

Blíður.

Blossi.

Blóðkollur - jurt sem hefur latneska heitið Sanguisorba officinalis.

Blómi.

Blundur.

Blús.

Blysfari.

Blýantur.

Blæfaxi.

Blængur.

Blær.

Blævar.

Blöndal.

Bobbi.

Boði.

Boggi.

Bogi.

Bokki.

Bolli.

Bolsi.

Bolti.

Bor.

Borði.

Borgar.

Borgfirðingur.

Borgfjörð.

Botn.

Botni.

Bóas.

Bóbó.

Bóel.

Bófi.

Bógatýr.

Bógur.

Bói.

Bólstri.

Bónus.

Bósi.

Bótólfur.

Bragi.

Bragur.

Braki.

Brandur.

Brani.

Braskari.

Brassi.

Brattur.

Bráður.

Bráinn.

Breiðblesi.

Breiðfjörð.

Breki.

Brellir.

Brennir.

Brestur.

Brimar.

Brimfaxi.

Brimgeir.

Brimill - karlselur.

Brimir.

Brimnir.

Brímir - sverðsheiti.

Broddi.

Broddur.

Brokki.

Bróðir.

Brói.

Brósi.

Brjánn.

Bruni.

Brunnur.

Brúnblesi.

Brúnki.

Brúnn.

Brúnskjóni.

Brúnskotti.

Brúnstjarni.

Brúsi.

Brúskur.

Brynjar.

Bryti.

Bubbi - 1. auðkýfingur, ríkur maður. 2. laufbjalla, sérstök deild skordýra af bjölluættbálki (Chrysomelidae).

Buðli - sagnkonungsheiti.

Buðlungur - 1. stafli af e-u. 2. konungur.

Burðarás.

Burður.

Burkni.

Bursti.

Busi.

Buski.

Buxi.

Búhnykkur - búbót, ráðstöfun til að bæta hag sinn.

Búi.

Búri.

Bútur.

Bylur.

Byr.

Bægifótur - vanskapaður fótur, skakkalöpp.

Bægir - sá sem útrýmir.

Bækill - sá sem er bæklaður, fatlaður.

Bæringur.

Bætir.

Böddi.

Böðull.

Böðvar.

Böggull.

Bölmóður - sorg, erfiðleikar.

Bölti - hjalli, brekka, hóll, þúst.

Böngull - dregið af "böngulegur"; stirður, klunnalegur, klaufalegur.

Bör - viður, tré.

Börkur.


D

Daddi.

Daði.

Daðri.

Dagbjartur.

Dagdraumur.

Dagfari.

Dagfinnur.

Daggardropi.

Dagur.

Dagverður.

Dalakollur.

Dalí.

Dalmar.

Dalur.

Dalvar.

Dampur.

Dani.

Daníel.

Danki.

Danni.

Dans.

Dansari.

Danskur.

Darki.

Darri.

Daufur.

Davíð.

Dálkur.

Dári.

Dáti.

Deilir.

Deilingur.

Dekri.

Dellingur.

Demantur.

Dembingur - þembingur, jöfn og hröð reið.

Dempari - höggdeyfir.

Dengsi.

Denni.

Depill.

Derrill.

Derrir.

Diddi.

Diðrik.

Digur.

Diktari - skáld.

Dilkur.

Dimmfari.

Dimmi.

Dimmir.

Dimmur.

Diskur.

Díli.

Díll.

Dímon.

Dínus.

Dísill.

Djarfgengur.

Djarfur.

Djass.

Djáknar.

Djákni.

Djásni.

Djöfull.

Doddi.

Doði.

Doðri.

Dofri.

Dollari.

Doppi.

Dólgur.

Dómari.

Dómur.

Dóni.

Dóri.

Dósent.

Drafnar.

Drangur.

Draugsi.

Draugur.

Draumar.

Draumfari.

Draumur.

Draupnir.

Dráttur.

Dreggjar.

Dreitill.

Dreki.

Drengur.

Dreyri.

Drífandi.

Drísill.

Dropar.

Dropi.

Drottinn.

Drottnari.

Drómi.

Drómundur.

Drumbur.

Drungi.

Drúði.

Drykkur.

Drýsill.

Drösull.

Duginn.

Dugur.

Dulnir.

Dulur.

Dumbur.

Durgur.

Durtur.

Dúddi.

Dúi.

Dúkur.

Dúnn.

Dúskur.

Dúx.

Dvali.

Dvalinn.

Dvergur.

Dyggur.

Dynfari.

Dynjandi.

Dynkur.

Dyntur.

Dynur.

Dýrðlingur - helgur maður.

Dýrfinnur.

Dýnus.

Dýri.

Dýrlingur - helgur maður.

Dögurður - morgunverður.

Dökkálfur - svartálfur; dökkur álfur. Andstæðan við ljósálfur.

Dökkur - 1. dimmur, skuggalegur myrkur. 2. torskilinn.

Dökkvi - 1. dökkur blettur. 2. dimma, dökk móða.


E

Eddi.

Eðall.

Efi.

Eflir.

Eggert.

Egill.

Eiður.

Eiðfaxi - fyrsti hesturinn sem fæddist á Íslandi. Nafnið er samsett af "Eið" = Eiður og "faxi" = fax á hesti.

Eiki.

Eilífur.

Eimir.

Eimur.

Einar.

Einbjörn.

Einfari.

Einherji.

Einir - 1) sérnafnið Einir, 2) runni; Juniperus communis.

Einseyringur.

Einsi.

Einstakur.

Eir.

Eirfaxi.

Eiríkur

Eitill.

Ekill.

Eldar.

Eldberg.

Eldbjörn.

Elddreki.

Eldfari.

Eldfaxi.

Eldfákur.

Eldhrímnir.

Eldibrandur.

Eldir.

Eldjárn.

Eldur.

Eldvaki.

Eldþór.

Elgur.

Elliði.

Elías.

Elínbergur.

Elís.

Eljar.

Elji.

Elli.

Elmar.

Elrir.

Elvar.

Emil.

Emmi.

Endill.

Engilbert.

Engill.

Erfingi.

Erill.

Erlendur.

Ernir.

Erpir.

Erpur.

Erpur-Snær.

Erró.

Esjar.

Eskingur.

Eskir.

Espólín.

Espur.

Evert.

Eydalín.

Eyðir.

Eyfi.

Eyfirðingur.

Eyfjörð.

Eyjólfur.

Eykur.

Eymundur.

Eyrir.

Eyrnir.

Eysteinn.

Eyvindur.

Eyvinur.

Eyþór.


 

É

Élfaxi.
Éljar.


 

F

Faðmur.

Fagri.

Fagur.

Fagurkollur.

Faldur.

Fallhófnir.

Fallegur.

Falur.

Fangi.

Fannar.

Fans - 1. sægur, fjöldi, þvaga. 2. farangur.

Fantur - 1. þorpari, bófi, harðleikinn, óvæginn. 2. flakkari. 3. (leir)krukka. 4. sérstakt spil.

Farandi.

Farði.

Farfaxi.

Farri.

Farsæll.

Fasi.

Fasti.

Fastur.

Fattur.

Fauskur.

Fauti.

Faxi.

Faxnir.

Fáfnir.

Fágætur.

Fákur.

Fálki.

Fálmar.

Fálmi.

Fáni.

Fáskrúður.

Feigur.

Feill.

Feldur.

Felix.

Fengsæll.

Fengur.

Fennir.

Fenrir.

Ferill.

Ferningur.

Fetill.

Feykir.

Félagi.

Fiðlari.

Fiðringur.

Filippus.

Fimur.

Finnbjörn.

Finni - sá sem kemur frá Finnlandi.

Finnugur.

Finnur.

Fiskur.

Fitjungur - 1. auðmaður. 2. ættkvísl planta af grasætt (Puccinellia). 3. fitjahey, harðvellisgras.

Fífi.

Fífill.

Fjaðrandi.

Fjalar - dvergsheiti og einnig kk nafn.

Fjalla-Eyvindur.

Fjalldrapi - runni af birkiætt sem hefur fræðiheitið; Betula nana.

Fjallaköttur.

Fjalli.

Fjandi.

Fjarki.

Fjarski.

Fjári.

Fjóli.

Fjólmundur.

Fjórðungur.

Fjósi.

Fjöllungur.

Fjölmóður.

Fjölnir.

Fjölvar.

Fjölvi.

Fjörður.

Fjörnir.

Fjörugur.

Fjörvi.

Fjötri.

Flagari.

Flakkari.

Fanni.

Flans.

Flassi.

Flómósi.

Flaumur.

Flautaþyrill.

Fláki.

Fleinn.

Fleipur.

Flekkur.

Flengur.

Fleygur.

Flibbi.

Flinkur.

Flipi.

Fljótur.

Flokkur.

Flosi - 1. hviklyndur og léttúðugur. 2. fljótandi efni til að leysa upp málningu. 3. sérnafn með óvissa merkingu.

Floti - 1. hópur, safn herskipa. 2. flokkur, hópur. 3. brauðbakki, kaffibakki.

Flotti.

Flói.

Flóki.

Flórgoði - fugl af goðaætt (Podiceps auritus).

Flóri.

Flótti.

Flugar.

Flugeldur.

Flugfari.

Flugfaxi.

Flugnir.

Flugþytur.

Flygill.

Flýtir.

Flækifótur.

Flækingur.

Flæmingur.

Flögri.

Flötur.

Fnykur.

Foldar.

Foldi.

Fontur.

Forði.

Foringi.

Forkur.

Forni.

Forseti.

Foss.

Fossberg.

Fókus.

Fóstri.

Fótur.

Frakki.

Frakkur.

Framfari.

Frami.

Framherji.

Framleistur.

Frans.

Frasi.

Fránn.

Frár.

Freki.

Frekur.

Frelsari.

Frestur.

Freyðir.

Freyfari.

Freyfaxi.

Freymar.

Freymóður.

Freyr.

Freysgoði.

Freysteinn.

Freyþór.

Friðfinnur.

Friðrekur.

Friðrik.

Friðsæll.

Friður.

Friðþjófur.

Frikki.

Frissi.

Frissi-Fríski.

Fríðleiki.

Frímann.

Frískur.

Froskur.

Frontur.

Frostblær.

Frosti.

Frostreykur.

Frostþór.

Fróði.

Fróðmar.

Fróður.

Frómi - frami, heiður, frægð.

Frómur - 1. sá sem stelur ekki, óstelvís. 2. frómt frá sagt = hreinskilningslega. 3. trúrækinn, guðhræddur. 4. réttlátur, góður.

Frumkvöðull.

Frúkostur - morgunverður.

Frægur.

Frækinn - hraustur, frækn, sem er búinn miklu atgervi.

Fræknir.

Frændi.

Fræsir.

Frævill.

Fugl.

Fulltrúi.

Fullur.

Fumi.

Fundur.

Funi - 1. eldur. 2. bráðlyndur maður. 3. viljugur hestur.

Fursti - aðalsmaður, þjóðhöfðingi.

Fúsi.

Fylkir - konungur, fursti.

Fyrstur.

Fýr.

Fögnuður - 1. mikil gleði. 2. úrræði bjargráð.

Fölski.

Fölskvi.

Fölur - 1. hvítleitur (einkum í andliti). 2. ljósleitur.

Fölvi - 1. fölur litur; hvítur. 2. síðslægja.

Fönix - goðsögulegur fugl.

Förull - flakkfenginn, gjarn á að ferðast.


G

Gabríel.

Gaffall.

Gaflari.

Galdra-Loftur.

Galdur.

Galgopi.

Galli.

Galsi.

Gambri.

Gambur.

Gamli.

Gammur.

Gamsi.

Gandálfur.

Gandi.

Gandur.

Gangleri.

Gangster.

Gangvari.

Ganti.

Garðar.

Garður.

Garmur.

Garpur.

Garri.

Gassi.

Gaukur.

Gaumur.

Gaupi.

Gaupnir.

Gaur.

Gautatýr.

Gauti.

Gautur.

Gálgi.

Gáli.

Gáll.

Gári.

Gáski.

Gegnir.

Gegnumfari.

Geigur.

Geimfari.

Geimur.

Geir.

Geirfinnur.

Geifugl.

Geiri.

Geirmundur.

Geislabaugur.

Geisli.

Gellir.

Gerpir.

Gestur.

Geysir.

Gikkur.

Gillingur.

Gimsteinn.

Gissur.

Gídeon.

Gígjar.

Gígur.

Gjafar.

Glaðningur.

Glaðnir.

Glaður.

Glampi.

Glanni.

Glans.

Glasi.

Glaumur.

Glámur.

Gleðigjafi.

Gleipnir.

Glennir.

Glettingur.

Glettir.

Gleymir.

Glitfaxi.

Glitnir.

Glitri.

Glíri.

Gljáfaxi.

Gljái.

Gljásvartur.

Glorri.

Glossi.

Glotti.

Glóar.

Glóbjartur.

Glóblesi.

Glóðafeykir.

Glóðar.

Glófaxi.

Glói.

Glóinn.

Glókollur.

Glóni.

Glópur.

Glóri.

Glórgoði.

Glóskeggur.

Glóstjarni.

Glótoppur.

Gluggi.

Glundroði.

Glúmur.

Glymjandi.

Glymur.

Glyrnir.

Glæðir.

Glæpur.

Glænefur.

Glær.

Glæsir.

Glæstur.

Gneisti.

Gnúpur.

Gnýr.

Gnýfari.

Gnýfaxi.

Goði.

Goggi.

Goggur.

Goli.

Golíat.

Golnir.

Golsi.

Golti.

Gordon.

Gorgeir.

Gormur.

Gortari.

Gosi.

Goti.

Gotti.

Gottskálk.

Góður.

Gómur.

Grafari.

Grallari.

Gramur.

Grandi.

Grandvar.

Grani.

Granni.

Gráblesi.

Gráfaxi.

Gráfeldur.

Gráhvítur.

Grákollur.

Grámann.

Gránefur.

Gráni.

Grár.

Grárauður.

Grási.

Gráskeggur.

Gráskjóni.

Grásokki.

Grástakkur.

Grásteinn.

Grátoppur.

Grásteinn.

Greifi.

Greipur.

Grettir.

Griður.

Grímur.

Gróði.

Grunur.

Græðir.

Gulkollur.

Gullberi.

Gullblesi.

Gullfaxi.

Gullfeti.

Gullfiskur.

Gullfoss.

Gullgrani.

Gullhrókur.

Gulli.

Gullinfaxi.

Gullkollur.

Gullmoli.

Gullskjóni.

Gullskór.

Gullsnúður.

Gulltoppur.

Gullvarður.

Gullver.

Gulur.

Gumi.

Gummi.

Gungnir.

Gunnar.

Gunnbjörn.

Gunnfaxi.

Gunni.

Gunnólfur.

Gunnsi.

Gunnsteinn.

Gunnþór.

Gustur.

Gutti.

Guttormur.

Gylfi.

Gyllir.

Gyrðir.

Gýgjar.

Gýgur.

Gýmir.

Gösli.


H

Haddi.

Hades

Haddur.

Hafís.

Haffi.

Hafliði.

Haflogi.

Hafsteinn.

Hafur.

Hafþór.

Hagaljómi.

Hagall.

Hagbarður - fornsagnakappi, sækonungur.

Hagi.

Hagnaður.

Hagur.

Haki.

Halastjarni.

Halldór.

Hallfreður.

Hallgrímur.

Halli.

Hallkell.

Hallmar.

Hallur.

Hallvarður.

Halur.

Hamar.

Hamðir - Hamþér; karlmannsnafn: þjónn, brynju, hermaður.

Hamsi.

Hamur.

Hamþér - karlmannsnafn: þjónn, brynju, hermaður.

Handleggur.

Hannes.

Hannibal.

Hans.

Hansi.

Hanski.

Happadagur.

Happasæll.

Haraldur.

Hari.

Harmur.

Hasi.

Hasar.

Hattur.

Hauður.

Haugur.

Haukur.

Haustboði.

Hausti.

Háfeti.

Háfleygur.

Háfur.

Hágangur.

Hákon.

Hákur.

Háleggur.

Háleistur.

Hálfdán.

Hálfmáni.

Hálmur.

Hálogi.

Hálfur.

Háls.

Hálsi.

Hár.

Hárekur.

Háseti.

Háski.

Hásteinn.

Hástígur.

Hátindur.

Háttur.

Hávaði.

Hávar.

Hávarður.

Hefill.

Heggur.

Hegri.

Heiðar.

Heiðingi.

Heiðir.

Heiðrekur.

Heiður.

Heikir.

Heili.

Heillandi.

Heimalningur - 1. móðurlaust lamb sem er alið heima. 2. óreyndur (óframaður) maður.

Heimdallur.

Heimir - karlmannsnafn, líklega skylt heim og heimur.

Heimur.

Heitur.

Hektor.

Helfari.

Helgi.

Heljar.

Hellingur.

Hellir.

Helmingur.

Helsingi.

Hemill.

Hemingur.

Hemmi.

Hengill.

Heppinn.

Herbert.

Herðir.

Hergeir.

Hergill.

Hergils.

Herjann.

Herjólfur.

Herkir.

Herkúles.

Hermann.

Hermir.

Hermóður.

Heródes.

Hersir.

Herskár.

Hersteinn.

Hervar.

Hervarður.

Heykir.

Héðinn.

Héri.

Hikandi.

Hiksti.

Hildibrandur.

Hildingur.

Hildiþór.

Hilmar.

Hilmir.

Himbrimi.

Hinni.

Hinrik.

Hippi.

Hirðir.

Hiti.

Hjaldur - 1. bardagi, orrusta. 2. hávaði. 3. hjal, skvaldur. 4. fjúk, snjókoma, þunn dreifing.

Hjalli - allstór stallur eða sylla í fjallshlíð (eða landslagi).

Hjallur - 1. hilla. 2. illa gert og kalt hús. 3. lélegt úr. 4. gisið byrgi (rimlakofi).

Hjaltalín.

Hjalti - karlmannsnafn; hjaltlenskur maður eða sá sem ber sverðshjölt.

Hjaltur - Hjaltlendingur.

Hjarni - 1. nafn dregið af hjarn sem er harðfrosin snjóbreiða. 2. heili, höfuðkúpa.

Hjarrandi - Óðinsheiti.

Hjálmar - karlmannsnafn, hjálmbúinn hermaður.

Hjálmtýr.

Hjálmur - 1. stálhúfa, höfuðhlíf. 2. (á lampa) ljósahlíf, ljósakróna.

Hjartakóngur.

Hjúpur.

Hjörleifur.

Hjörtur.

Hjörvar.

Hlátur.

Hlekkur.

Hlemmur.

Hleri.

Hlébarði.

Hlér.

Hlíðar.

Hlífar.

Hljóður.

Hljómur.

Hlutur.

Hlynur.

Hlýr.

Hlýri.

Hlýrnir.

Hlöðver - karlmannsnafn, líklega vesturgermanskt. E.t.v. frægur vígamaður.

Hlöðvir - karlmannsnafn, líklega vesturgermanskt. E.t.v. frægur vígamaður.

Hnakkur.

Hnallur.

Hnappur.

Hnefi - kreppt hönd.

Hnefill.

Hnikar - Óðinsheiti.

Hnífur.

Hnjóskur - 1. fnjóskur, þurr og gamall trjástofn. 2. hnjótur, ójafna, hnökri.

Hnjótur - ójafna, þúfa.

Hnjúkaþeyr - hlývindi af fjöllum.

Hnjúkur - fjallstindur.

Hnoðri.

Hnokki - 1. lítill járnkrókur. 2. fleinn. 3. krakki.

Hnotti - þúfa sem stendur upp úr snjó.

Hnotubrjótur - verkfæri til að brjóta hnetur með.

Hnubbur - 1. lítil ávöl þúfa. 2. feitlaginn drengur eða maður.

Hnullungur - knöttóttur, ávalur steinn.

Hnuplungur - dílaskarfur, toppskarfur.

Hnúður - 1. kryppa, kúla. 2. hryggjarliður á hval. 3. hnúði, hnúfubakur.

Hnúkur - hnjúkur, fjallstindur.

Hnútur.

Hnykill.

Hnykkur.

Hnökri.

Hnöttur.

Hofsi.

Hornfirðingur.

Horni.

Hosi.

Hófadynur.

Hófur.

Hófvarpnir.

Hókus.

Hólar.

Hóll.

Hólmar.

Hólmi.

Hólmjárn.

Hólmsteinn.

Hólmur.

Hómer.

Hósti.

Hraðbátur - lítill vélbátur, gerður til að fara mjög hratt.

Hraðberi - sendiboði sem fer hratt og tafarlaust á áfangastað.

Hraðboði - sendiboði sem fer hratt og tafarlaust á áfangastað.

Hraðfleygur - sá sem flýgur hratt.

Hraði - flýtir, ferð, fleygiferð.

Hraðsuðuketill - pottur með sérstaklega búnu loki þannig að sjóða má í honum við meiri þrýsting og hærra hitastig.

Hrafn - krummi, stór svartur fugl af hröfnungaætt. (Corvus corax)

Hrafnaflóki.

Hrafnagaldur.

Hrafnar.

Hrafndynur.

Hrafnfaxi.

Hrafnfinnur.

Hrafnkarl.

Hrafnkell.

Hrafnketill.

Hrafnstjarni.

Hrafntýr.

Hraglandi - 1. stakir regndropar, snjókorn. 2. slæmt sjólag (og sjóveður).

Hrakfallabálkur - slysarokkur. Maður sem alltaf lendir í óhöppum.

Hrammur.

Hrani.

Hrannar.

Hrappur.

Hrasi.

Hraukur - 1. stafli, stakkur. 2. stór maður, feitur maður. 3. toppskarfur.

Hraumi - vesalingur eða gortari.

Hrauni.

Hraunar.

Hreimur.

Hreinn.

Hreggblesi.

Hreggnasi.

Hreggur.

Hreggviður.

Hreiðar.

Hreimur.

Hreinn.

Hrekkur - grikkur, gletta, bellibragð.

Hrellir.

Hreppur.

Hress.

Hreyfill - aflvél til að knýja vinnuvél, farartæki eða annað og gerir við það orku náttúrunnar nýtilega.

Hreyfingur - fjör, kæti, hreyfing, lyftingur, smáhreykni. Að hugsa sér til hreyfings = að hyggja gott til framkvæmda og árangurs.

Hreykir.

Hreyr - dys, haugur.

Hriki - mjög hár maður.

Hringanóri - smávaxin selstegund með ljósa hringbletti á bakinu.

Hringfari - sirkill, tæki til að teikna hring með.

Hringfaxi.

Hringjari.

Hringnasi.

Hringur.

Hrífandi.

Hrímar.

Hrímbakur.

Hrímfari.

Hrímfaxi.

Hrímnasi.

Hrími.

Hrímnir - jötunnafn.

Hrímþurs.

Hrínir.

Hrísungur - sá sem er laungetinn.

Hroði - 1. meir ís á sjó eða vatni. 2. rusl, úrgangur. 3. ruddi, hrotti. 4. ruddaskapur, hrottaskapur. 5. slímmyndun í lungnapípum.

Hroftur - Óðinsheiti.

Hroki - 1. e-ð mikið. 2. dramb, stærilæti, þótti, yfirlæti. 3. hrokafullur maður.

Hrollaugur - karlmannsnafn, Hróðlaugur; hróður frægð og laug(ur) í mannanöfnum.

Hrolleifur - karlmannsnafn; frægur Leifur.

Hrollur.

Hrotti.

Hróar.

Hróbjartur.

Hróðlaugur - hróður frægð og laug(ur) í mannanöfnum.

Hróður.

Hróðúlfur - frægur úlfur.

Hrói.

Hrókur.

Hrólfur - karlmannsnafn, Hróðúlfur; frægur úlfur.

Hrungnir - jötunn, andstæðingur Þórs.

Hruni.

Hryggur.

Hryllingur - 1. hrollur, óttakennd. 2. slatti, töluvert af einhverju.

Hrymur.

Hrynjandi.

Hrærekur - karlmannsnafn; "hróður+ríkur" = frægur höfðingi.

Hræringur.

Hugar.

Hugarburður.

Hugboði.

Hugbúi.

Hugi.

Huginn - annar af hröfnum Óðins. Sbr. Muninn.

Hugmundur.

Hugleikur.

Hugljómi.

Hugljúfur.

Hugsuður.

Hugur.

Hulinn.

Hulur.

Humall.

Humar.

Huppur - síðan milli mjaðmarbeins og rifja, lægðin á milli kviðar og læris á skepnum.

Hurðás - ás fyrir ofan dyr.

Hurðaskellir - einn af jólasveinunum.

Húmfaxi.

Húmi.

Húmor.

Húni.

Húnn.

Hvammur.

Hvannar.

Hvass - 1. oddskarpur, beittur. 2. skarpur (skilningsnæmur). 3. harður, ákafur.

Hvati - 1. sá sem hvetur til e-s. 2. hvetjandi, flýtir, hraði. 3. efni sem örvar ákveðnar efnabreytingar án þess að eyðast sjálft.

Hvatur.

Hvellur.

Hverfill.

Hvessir.

Hvinur.

Hvirfill.

Hvirfilvindur.

Hvítfaxi.

Hvítingi.

Hvítingur.

Hvítserkur.

Hvítskjóni.

Hvítsmári - jurt sem hefur fræðiheitið Trifolium repens.

Hvítur.

Hyllir.

Hylur.

Hyrjar - dregið af "hyrja" sem merkir skessa eða tröllkona.

Hægfari.

Hægur.

Hækill.

Hækingur - 1. sverðsheiti. 2. sækonungsheiti.

Hæll.

Hængur.

Hænir - 1. einn af Ásum. 2. sérstakur galdrastafur.

Hæringur.

Höður - hinn blindi Ás, banamaður Baldurs.

Höfði.

Höfðingi.

Höfgi.

Höfrungur.

Högni - 1. karlmannsnafnið Högni; verndari. 2. fress karlköttur.

Hökull - hluti af messuskrúða prests.

Höldur - jarðeigandi, óðalsbóndi.

Hölkvir - hestur.

Hörður - karlmannsnafn; hinn harði.

Hörgull.

Hörgur - 1. heiðið vé, blótshús. 2. fjall, fjallstindur. 3. hörgull, skortur.

Höski - stytting á Höskuldur.

Höskuldur - karlmannsnafn; með gráan koll.

Hösvir - 1. þræll. 2. úlfur.

Höttur.


 

I

Iði.

Iðni.

Ifjungur.

Illingur.

Illugi.

Ilmur.

Imbi.

Indæll.

Ingi.

Ingibjörn.

Ingimar.

Ingimundur.

Ingjaldur.

Ingólfur.

Ingvar.

Ingvi.


 

Í

Ígull.

Íkon.

Íkorni.

Ímir.

Ímnir.

Íri.

Ísak.

Ísar.

Ísbjörn.

Ísblesi.

Ísblær.

Ísjaki.

Ísklakkur.

Ískristall.

Íslandus.

Ísleifur.

Íslendingur.

Ísmoli.

Ísólfur.

Ísstjarni.

Ísungur.

Ívar.


 

J

Jaðar.

Jafet.

Jafnar.

Jaki.

Jakob.

Janus.

Janúar.

Jarfi.

Jari.

Jarpblesi.

Jarpnasi.

Jarpskjóni.

Jarpsokki.

Jarpstjarni.

Jarptoppur.

Jarl.

Jarpur.

Jaspis.

Járnkarl.

Játvarður.

Jenni.

Jeremías.

Jobbi.

Jonni.

Jóel.

Jóhann.

Jói.

Jóker.

Jóki.

Jólnir.

Jómar.

Jómundur.

Jón.

Jónas.

Jónatan.

Jónki.

Jósteinn.

Jór.

Jóreykur.

Jósafat.

Jósep.

Jósi.

Júlí.

Júlíus.

Júlli.

Júní.

Júpiter.

Jöfur.

Jökull.

Jörfi.

Jörmungandur.

Jörmuni.

Jörundur.

Jörvi.

Jötunn.


 

K

Kaðall.

Kafli.

Kafteinn.

Kakali.

Kaktus.

Kaldbakur.

Kaldi.

Kaldrani.

Kaldur.

Kaleikur.

Kali.

Kaliber.

Kalli.

Kalsi.

Kamban.

Kambur.

Kandís.

Kani.

Kanill.

Kanslari.

Kantur.

Kapall.

Kappi.

Kapteinn.

Kardináli.

Karfi.

Kargur.

Karíus.

Karl.

Karmi - fjárhúskró.

Karmur - 1. kró í fjárhúsi eða hesthúsi. 2. álma, armur á aðdráttarneti. 3. umgerð um dyr; dyrakarmur. 4. það sem varðveitir, geymir.

Karri - 1. karlrjúpa. 2. ullarkambur.

Karvel - karlmannsnafn af óljósum uppruna. sbr. Karlmagnúss sögu.

Kaspar.

Kasper.

Kastró.

Kauði.

Kavíar.

Káinn.

Kálfur.

Kári.

Kátur.

Kári.

Keilir.

Keimur.

Keisari.

Keli.

Kembingur.

Kengur.

Kerfill.

Ketill.

Kiddi.

Kiljan.

Kimi - krókur, afkimi, skot.

Kinni.

Kinnskær.

Kippur.

Kisi.

Kistill.

Kíkir.

Kísill.

Kjaftur.

Kjalar.

Kjammi.

Kjarkur.

Kjarni.

Kjartan.

Kjarval.

Kjálki.

Kjáni.

Kjerúlf.

Kjói.

Kjölur.

Klafi.

Klaki.

Klakki - klakkur, skýbólstur.

Klakkur.

Klassi.

Klaufi.

Kládíus.

Klár.

Kleppur.

Klerkur.

Klettur.

Kliður.

Kljásteinn.

Kljúfur.

Klofi.

Klói.

Klókur.

Klumpur.

Klunni.

Klúbbur.

Klútur.

Klækur.

Klængur.

Klökkur.

Knappur.

Knarri.

Knár.

Knerrir.

Knútur.

Kobbi.

Koddi.

Kofri.

Kokkur.

Kolbakur.

Kolbeinn.

Kolbjörn.

Kolblakkur.

Kolbrúnn.

Koldimmur.

Kolfaxi.

Kolfinnur.

Kolgrani.

Kolgrímur.

Kollur.

Kolmar.

Kolskeggur.

Kolskjóni.

Kolstakkur.

Kolsvartur.

Kolur.

Kolvakur.

Kolviður.

Kommi.

Kompás.

Kondór - útlendur ránfugl (Sarcorhampus gryphus).

Konni.

Konráð.

Konsert.

Konsúll.

Konungur.

Kopar.

Kokkur.

Korði.

Korgur.

Korkur.

Kormákur.

Kornelíus.

Korpur - hrafn.

Korri.

Koss.

Kostur.

Kóði.

Kóki.

Kólfur.

Kólumbus.

Kóngsi.

Kóngur.

Kópur.

Kór.

Kórall.

Kóran.

Kraflar.

Krabbi.

Kraflar.

Kraftur.

Kragi.

Krakatindur.

Kraki.

Krakki.

Kramsi.

Krani.

Krapi.

Krati.

Krákur.

Krákustígur.

Kriki.

Krilli.

Kristall.

Kristgeir.

Kristófer.

Kroppur.

Krókur.

Kross.

Krossfari.

Krókarefur.

Krókur.

Krulli.

Krummafótur.

Krummi.

Kræfur.

Krækill - 1. krókur, haki. 2. hrífa. 3. krókarfi, ættkvísl plantna af hjartargrasætt (Sagina). 4. ættkvísl fiska af marhnútaætt (Artediellus).

Kubbur.

Kuðungur.

Kuggur.

Kuldi.

Kulur.

Kunningi.

Kuti.

Kúði.

Kúfur.

Kúskur - 1. ekill. 2. smávaxin skepna.

Kústur.

Kútter.

Kútur.

Kvalari - sá sem kvelur, pínir aðra.

Kvaran.

Kvarði.

Kvartett.

Kvasir.

Kveikur.

Kveldroði.

Kveldúlfur.

Kvikur.

Kvintett.

Kvistur.

Kvittur.

Kvóti.

Kvöldroði.

Kylfingur.

Kyllir.

Kyndill.

Kærleikur.

Köggull.

Kölski.

Köngull.

Köttur.


 

L

Laddi.

Lager.

Lagsi.

Laki.

Lakkrís.

Lalli.

Lambi.

Lampi.

Landfari.

Landi.

Langfari.

Langfeti.

Lappi.

Larfur.

Lars.

Lasarus.

Laski.

Latur.

Laufar.

Laufi.

Laukur.

Laxi.

Laxnes.

Láki.

Lárus.

Lás.

Lávarður.

Leggur.

Legill - kútur, (lítið) tunnulaga ílát. "Nú er lágt á leglum" = skortur á einhverju, þröngt í búi.

Leifi.

Leiftri.

Leiftur.

Leikari.

Leiknir.

Leikur.

Leiri.

Leiringur.

Leisti.

Leistur.

Lektor.

Leó.

Leppur.

Leví.

Leynir.

Leysir.

Lexus.

Lér.

Léttfeti.

Léttingi - léttadrengur, unglingspiltur sem hefur ekki fullt kaup.

Léttingur - 1. léttingi. 2. léttar hlyfjar. 3. að ríða léttinginn = að ríða greitt. 4. léttskýjaður blettur á himni. 5. lítils háttar kaldi.

Léttir.

Linur.

Listi.

Litfari.

Litfaxi.

Litli.

Litningur.

Litríkur.

Litur.

Lífsæll.

Lítill.

Ljár - sláttartæki, grasskeri úr málmi.

Ljómi.

Ljóni.

Ljónslappi - brennigras, planta rósaætt sem ber latneska heitið Alchemilla alpina.

Ljóri.

Ljósablesi.

Ljósaskjóni.

Ljósálfur - álfur, góður, bjartur álfur.

Ljósblesi.

Ljósboði.

Ljósberi - jurt sem ber latneska heitið Lynchus alpina.

Ljósblesi.

Ljósdreki.

Ljósfari.

Ljósfaxi.

Ljósgeisli.

Ljósgráni.

Ljóshraði.

Ljósi.

Ljóski - nári.

Ljóskollur.

Ljóslappi.

Ljósskjóni.

Ljósskotti.

Ljósvaki.

Ljósvíkingur.

Ljósvængur.

Ljótur.

Ljúflingur.

Ljúfur.

Loði.

Loðmundur.

Loftfari.

Loftur.

Logbrandur.

Logi - ljós; eldur, eldtunga.

Loki.

Lokkur.

Lomber.

Lopi.

Lord.

Losti.

Lóðinn - Lóðurr; 1. norrænn guð, einn af ásum. 2. (síðar) Óðinn; Loki; jötunn.

Lóður - Lóðurr; 1. norrænn guð, einn af ásum. 2. (síðar) Óðinn; Loki; jötunn.

Lóðurr - 1. norrænn guð, einn af ásum. 2. (síðar) Óðinn; Loki; jötunn.

Lófótur - ættkvísl plantna af lófótsætt (hippuris).

Lómur - 1. fugl af brúsaætt (Gavia stellata). 2. kveinstafir, vol. 3. svikari, hrekkjalómur, bragðarefur.

Lótus.

Lóuþræll.

Lubbi.

Lukkuriddari.

Lundi.

Lundur - trjáþyrping, skógarlundur.

Lurgur - 1. þykkt hár, hárbrúskur. 2. máttleysi. 3. lélegur mergur, mergslýja.

Luri - einhver sem er luralegur (klunnalegur, þyngslalegur, ræfilslegur, durgslegur).

Lurkur.

Lúði.

Lúður.

Lúðvík.

Lúkas.

Lúlli.

Lúr - stuttur svefn, blundur.

Lúsifer.

Lúsablesi.

Lúter.

Lyftingur.

Lygnir.

Lykill.

Lyngvi - sækonungsheiti.

Lýður.

Lýsingur.

Lýsir.

Lýtingur.

Lýtir.

Læðingur - 1. fjötur, drómi. 2. lítill skafrenningur.

Lækur.

Lævirki - síðari liður nafna á erlendum fuglum af lævirkjaætt (Alaudidae).

Löðrungur.

Lögðir - sverð.

Lögur.

Löstur.


 

M

Maggi - kk nafn. Stuttnefni, gælunafn. Oftast fyrir Magnús.

Magni - nafn á syni Þórs, 'hinn máttugi'.

Magnús - kk nafn úr latínu, 'mikill'.

Makki.

Mangi.

Manni.

Mar - sjór.

Marbendill.

Marel - kk nafn með óljósan uppruna.

Mari - 1. hlýr sunnarvindur að vetrarlagi; tíðarfar með ófrosinni jörð. 2. maríutása; skýjahula sem talin er boða regn. 3. ættkvísl plantna af maraætt (Myriophyllum). 4. rúmstuðull; þverslá undir rúmi; biti milli stafs og veggjar. 5. oki undir hillu. 6. jötunband.

Marinó.

Maríus - kk nafn úr latínu, líkl. leitt af guðsheitinu Mars. Einnig heiti á rómverskri ættsveit.

Markús - kk nafn út latínu, líkl. skylt guðsheitinu Mars, heiti guðspjallarmannsins.

Marmari.

Maron.

Mars.

Marteinn - kk nafn úr latínu (Martinus) 'herskár'.

Marvin.

Massi.

Mastódon - frumfíll, aldauða fílaættkvísl með mjög stórar skögultennur (Mastodon).

Matador - 1. nautabani. 2. trompspil í lomber.

Matthías.

Matti.

Máfur.

Máki - 1.(fram)hreifi á sel. 2. klunnaleg mannshönd.

Mákur - 1.(fram)hreifi á sel. 2. klunnaleg mannshönd.

Málmur.

Mánakoss.

Mánatindur.

Máni.

Mánuður.

Már.

Mári - maður af Norður-Afrískum þjóðflokki; afkomandi múhameðstrúarmanna sem reknir voru frá Spáni.

Márus.

Mási.

Máti.

Máttur.

Mávur.

Megas.

Meginn.

Meiður.

Meistari.

Meitill.

Melur.

Mergur.

Merkúr.

Messi.

Messías.

Mestur.

Metingur.

Metnaður.

Meyvant.

Mélnir.

Miðill.

Miðlungur.

Mikjáll - íslenskun á erlenda kk nafninu Mikael.

Milljarður.

Minkur.

Miski - skaði, tjón.

Mispill - ættkvísl af rósaætt (Cotoneaster).

Missir.

Mídas.

Mímir.

Mínus.

Mjalli.

Mjóblesi.

Mjónasi.

Mjúkur.

Mjöður.

Mjölnir.

Moggi.

Moldblesi.

Moldi.

Moldskjóni.

Moli.

Monsi.

Montinn.

Morgunbjarmi.

Morgunn.

Morgunroði.

Morgunstjarni.

Mosi.

Mostri.

Móalingur.

Móáli.

Móálingur.

Móáll.

Móblesi.

Móðnir.

Mói.

Mókollur.

Mónasi.

Mórall.

Móri.

Mósart.

Mósáli.

Mósáll.

Móses.

Mósi.

Móskjóni.

Mósokki.

Mótoppur.

Mótor.

Móvindur.

Muggur.

Mummi.

Munaður.

Mundi.

Mundilfari.

Mundill.

Muni.

Muninn.

Munkur.

Muski.

Muskur.

Múli.

Músarindill.

Músi.

Myrkur.

Myrkvi.

Mysingur.

Mýrdal.

Mælingur - sá sem er nískur.

Mænir - 1. hæsti hluti risþaks á húsi, þekjumót. 2. sá sem starir á e-ð.

Mætur - sá sem er ágætur, merkur; dýrmætur.

Mævill - sækonungsheiti. Mævils jörð = hafið.

Mökkur.

Mökkurkálfi - 1. jötunn gerður af leir með merarhjarta. 2. e-ð stórvaxið (og þursakyns) sem lítið hald reynist þó í.

Mökkvi - 1. mökkur. 2. ský, dimma, þoka.

Mölur - 1. mölfiðrildi. 2. gestafiðrildi.

Möndull - öxull.

Mörður - ættkvísl blóðþyrstra rándýra (Martes) af marðarætt (Mustelidae).

Mörnir - sverð.

Mörúlfur - marhnútur; fiskitegund sem nefnist á latínu (A. scorpius).

Möskvi - lykkja sem þræðir í neti mynda.

Mösmi - björn, dýrgripur.

Möttull - 1. skikkja, ermalaus yfirhöfn. 2. kápa (á skeldýrum). 3. hlíf. 4. jarðmöttull.


 

N

Nabbi.

Naddi.

Naddur.

Nafur.

Naggur.

Nagli.

Nafni.

Narfi.

Nasi.

Naskur.

Natan.

Náttar.

Náttfaragnýr.

Náttfari.

Nátthrafn.

Náttstjarni.

Náttvörður.

Náttþrymur.

Nebbi - gæluorð um nef.

Neisti.

Nemi.

Nemó.

Nennir.

Neró.

Niðji.

Niður.

Niflungur - konungur, þjóðhöfðingi.

Nikki.

Nikulás - kk nafn úr grísku, , sigur+almenningur, þjóð.

Nirfill - sá sem er nískur, eigingjarn.

Nistill - lítið nisti.

Níels - kk nafn, ummyndun á Nikulás.

Nístingur - nístingskuldi, bitur kuldi.

Njalli.

Njáll.

Njóli - jurt sem ber fræðiheitið; Rumex longifolius.

Njörður - einn af ásum. Upphaflega frjósemisguð, síðar siglingaguð.

Njörvi - 1. Nör, faðir næturinnar. 2. gjall, samanrunnin aska. 3. lítill trénagli. 4. hrakið, lélegt hey.

Nollur - hrollur.

Nonni - stuttnefni af Jón eða Jónas.

Norðri.

Nói.

Nóni.

Nór.

Nóri.

Nóvember.

Nubbur.

Númi.

Núpur.

Nútími.

Nykur - 1. dularfull hestskepna sem á að lifa í vötnum og hlaupa með menn í þau.

Næmur.

Nökkvi - bátur, skip.

Nör.


 

O

Obbi - 1. mestur hluti. 2. nebbi.

Oddaverji - maður af ætt er bjó í Odda á Rangárvöllum á 12. og 13. öld, af ætt Jóns Loftssonar.

Oddbergur.

Oddgeir.

Oddi.

Oddkell.

Oddsteinn.

Oddur.

Oddvari - blóðarfi, hlaðarfi.

Oddviti - 1. formaður hreppsnefndar. 2. forystumaður, foringi.

Oddþór.

Ofbyr - mikill byr.

Ofnir.

Ofsi - 1. geðríki og skapbræði, ofstopi, frekja, mikill ákafi. 2. hvassviðri, stormur. 3. sá sem er ofsafenginn og óstýrilátur.

Ofursti - liðsforingi af sérstakri gráðu.

Ofviti - sá sem er afburðasnjall á einu sviði eða fleirum, en skrítinn í framgöngu og jafnvel vanþroskaður í sumum greinum.

Október.

Olli.

Orðrómur.

Organisti.

Ormar.

Ormur.

Orri.

Otkell.

Otti.

Ottó.

Otur.


 

Ó

Ódysseifur.

Óðinn.

Óður.

Ófeigur.

Ófnir.

Ófriður.

Ógnvaldur.

Óhróður.

Ókólnir - staður þar sem ölsalur jötna var. Líkl. 'sá sem aldrei kólnar'.

Ólafur.

Óli.

Óliver.

Ólmur.

Ólsen.

Ómagi.

Ómar.

Ómi.

Ómur.

Ónar.

Ópall.

Ópus.

Órator.

Óri.

Óríon.

Órói.

Ós.

Óskabyr.

Óskar.

Óskasteinn.

Óski.

Óslogi.

Ósmann.

Ósómi.

Óspakur.

Ósvífur.

Ótrauður.

Ótraustur.

Óttar.

Ótti.

Óþokki.


 

P

Pabbastrákur.

Pabbi.

Pakki.

Palli.

Pantur.

Papi.

Papós.

Pappi.

Patrekur.

Pardus.

Parker.

Parmes.

Partur.

Pati.

Patrekur.

Patrik.

Patti.

Paufi.

Pá.

Páfi.

Páll.

Pálmar.

Pálmi.

Pápi.

Pegasus.

Peli.

Pels.

Pendúll.

Peningur.

Penni.

Pensill - bursti (hárskúfur á skafti), notaður til að bera e-ð á með.

Pentur - málari.

Peyi - 1. snáði, náungi. 2. lítill gemlingur.

Pési.

Pétur - kk nafn úr grísku (Petros), 'steinn'.

Piltur.

Pinkill - smáböggull, lítill pakki.

Pinni.

Pipar.

Piparsveinn.

Pistill - 1. skrifleg tilkynning. 2. grein.

Pílagrímur.

Pílatus.

Pískur - keyri, svipa.

Pjakkur - 1. strákpatti. 2. járnbroddur. 3. bikkja, jálkur, ganglaus reiðhestur.

Platínurefur - afbrigði silfurrefs með platínugrátt skinn.

Plástur.

Plógur.

Plús.

Plútó.

Poki.

Polki.

Polli - 1. smástrákur. 2. stik, járstykki upp úr þilfari skips eða hafnarbakka til að festa við landfestar skipa.

Pollur.

Ponni - smástrákur.

Pontíus.

Postuli.

Póeti - skáld.

Póker.

Pókus.

Póll.

Póstur - 1. sá sem flytur póst. 2. sendibréf, blöð, bögglar ofl sem póstþjónustan flytur á milli manna. 3. lóðrétt styrktartré. 4. kafli. 5. vatnsdæla: vatnspóstur.

Prakkari - svikari, bragðarefur, þorpari, hrekkjalómur, pörupiltur, óknyttastrákur.

Prammi - flatbotna bátur, (oftast með gafl að aftan og graman og sá fremri minni).

Prati - baldinn hestur.

Preláti.

Prestur.

Prettur.

Prins.

Prímus.

Prjónn.

Prófastur.

Prófessor.

Prúður.

Punktur.

Punkur.

Puntur.

Purkur.

Putti.

Púði.

Púki.

Pyttur.

Pækill.

Pælir.


 

R

Ra.

Radíus.

Rafn.

Rafnar.

Raftur.

Raggi.

Rakki.

Rakni.

Rammi.

Rammur.

Randi.

Randver.

Rani.

Rasmus.

Rauðblesi.

Rauðdreki.

Rauðfaxi.

Rauðfeldur.

Rauðflekkur.

Rauðflipi.

Rauðgrani.

Rauðgráni.

Rauðinúpur.

Rauðki.

Rauðnasi.

Rauðskeggur.

Rauðskinni.

Rauðskjóni.

Rauðskotti.

Rauðsmári - jurt sem ber latneska heitið Trifolium pratense.

Rauðsokki.

Rauðstjarni.

Rauðtoppur.

Rauður.

Rauðvindur.

Raunar.

Rebbi.

Reddi.

Refur.

Reginn.

Reglubrjótur.

Regnbogi.

Reiðartýr.

Reiður.

Reifnir.

Reifur.

Reimar.

Reistur.

Reitur.

Rekkur.

Rektor.

Rembingur.

Renningur.

Rerir.

Reyður.

Reykjalín.

Reykur.

Reynir.

Reyr.

Réttur.

Riddari.

Rikki.

Rimi.

Rindill.

Ringó.

Risi.

Ritari.

Rígur.

Ríkharður.

Ríkur.

Rípur.

Rísandi.

Rjóður.

Rjómi.

Rjúkandi.

Robbi.

Roðamáni.

Roðasteinn.

Roði.

Rofi.

Rognir.

Rokkur.

Rosi.

Rosti.

Róbert.

Róði.

Róður.

Rómeó.

Rómur.

Róni.

Rósant.

Rósar.

Rósberg.

Rósmundur.

Ruddi.

Rumur.

Runi.

Runni.

Runólfur.

Rúbín.

Rúdolf.

Rúmur.

Rúnar.

Rúrik.

Rútur.

Rykkur.

Rymur.

Ræll.

Ræningi.

Ræsir.

Röðull.

Rögnahroftur.

Rögnir.

Rögnvaldur.

Rökkvablær.

Rökkver.

Rökkvi.

Rökkvir.

Röskur.

Röskvi.


 

S

Safír - blátt afbrigði gimsteinsins kórunds.

Salómon.

Salvar.

Samber.

Samherji.

Samningur.

Satúrnus.

Sámur.

Sáttur.

Seggur.

Segull.

Seiður - 1. galdur, fjölkynngi, töfrar. 2. ufsi.

Seifur - hinn æðsti Ólympsguða í forngrískri goðafræði (Zeys).

Seigur.

Seimur - 1. gull, auðæfi. 2. ómur. 3. hunang.

Selur.

Semingur - kk nafn, 'niðji Sáms'.

Sendill.

Sendlingur.

September.

Serkur.

Sesar.

Seyðingur - jafn sársauki, líkt og sviði.

Seyðir - 1. byrgð gróf, notuð til að seyða (sjóða) í. 2. sá sem sýður.

Seyður - 1. byrgð gróf, notuð til að seyða (sjóða) í. 2. sá sem sýður.

Seytill - dreitill, sopi, tár.

Siður.

Sigfinnur.

Sigfús.

Sigmar.

Sigtryggur.

Sigtýr.

Sigur.

Sigurbjörn.

Sigurboði.

Sigurbogi.

Sigurður.

Sigurfari.

Sigurfinnur.

Sigurskúfur - jurt sem hefur latneska heitið Chamerion angustifolium.

Sikill.

Silfri.

Silfurfaxi.

Silfurhnappur - blóm sem nefnist á latnesku Achillea ptarmica.

Silfurtoppur.

Silkitoppur.

Simbi.

Sindri.

Sinfjötli.

Sirkill.

Sirkus.

Sígandi.

Sígauni.

Símon.

Síríus.

Sjafnar.

Sjarmi.

Sjarmur.

Sjakali.

Sjálfur.

Sjens.

Sjóður.

Sjóli.

Sjór.

Sjúss - ákveðin skammtur áfengis.

Skaði.

Skafl.

Skaftfellingur - sá sem kemur úr Skaftafellssýslu.

Skafti - kk nafn; 'sem hefur (spjót)skaft'. Upphaflega viðurnefni.

Skagfirðingur - sá sem kemur úr Skagafirði.

Skagfjörð.

Skagi.

Skakkur.

Skallagrímur.

Skalli.

Skarði.

Skári - 1. ræma slegin með orfi þannig að sláttumaður gengur fyrst beint áfram og slær, snýr svo við og slær á móti þeim ljáförum, þannig að slegna heyið liggur í hrygg eftir miðjum skáranum. 2. sárið á óslægjunni. 3. straumlaga gárar eða aurlag í skriðjökli. 4. ungur mávur. 4. sérnafn, sbr. Skæringur.

Skáti.

Skefill.

Skeggi.

Skeggur.

Skeiðfaxi.

Skeiðfari.

Skelfir.

Skelkur.

Skellir.

Skellur.

Skelmir.

Skemill.

Skenkur.

Skerfur.

Skerðingur.

Skermur.

Skildingur.

Skilfingur - 1. nafn á Óðni. 2. konungur, þjóðhöfðingi. 3. sverð.

Skilfinnur.

Skinfaxi.

Skinnfaxi.

Skiptingur.

Skírnir - 1. sendiboði Freys. 2. tímarit hins ísl. bókmenntafélags (frá 1827) elsta tímarit á Norðurlöndum.

Skjanni - hátt, hvítt enni, kinn, vangi; andlit.

Skjatti.

Skjálfti - 1. titringur, hristingur, það að skjálfa. 2. hrollur.

Skjálgur.

Skjár.

Skjómi - 1. ljómi, mikil birta. 2. (bjart) sverð.

Skjóni - skjóttur hestur.

Skjór.

Skjótur.

Skjöldólfur.

Skjöldungur.

Skjöldur.

Skolli.

Skolur.

Skorri - kk nafn, líkl. 'hinn háværi'.

Skotti - heiti á dökkum hesti með hvítt tagl.

Skógur.

Skór.

Skratti.

Skrauti.

Skrámur - 1. heiti á mánanum (sá fölbleiki). 2. skrámaður maður; gamall, hrukkóttur maður. 3. skrámleitur maður, gráhvítur í andliti.

Skrápur - 1. hrjúft og þykkt skinn. 2. hryggur, uggar og annar afgangur af flakaðri lúðu eða kola.

Skrekkur.

Skreppur.

Skreytir.

Skriðfinnur.

Skriður.

Skrímir.

Skrjóður.

Skruggur.

Skrumari.

Skrúði.

Skrúður.

Skrýmir.

Skröggur.

Skuddi.

Skuggabaldur.

Skuggablakkur.

Skuggasveinn.

Skuggavaldur.

Skuggi.

Skundi.

Skurður.

Skúfur.

Skúli.

Skúmur.

Skyggnir.

Skýfari.

Skýfaxi.

Skýjafákur.

Skýr.

Skækill - kvennabósi.

Skær.

Skæringur.

Skætingur.

Sköflungur.

Skörungur.

Slakur.

Sláni.

Sláttur.

Sleipnir.

Sleipur.

Slembir.

Slettir.

Sléttbakur.

Sléttfeti.

Slinkur.

Slípirokkur.

Slóði.

Slugnir.

Slyngur.

Slæðingur.

Slöngvir.

Smali.

Smári.

Smekkur.

Smellur.

Smeygur.

Smiður.

Smjörvi.

Smyrill.

Snabbi.

Snafs.

Snar.

Snarfari.

Snarfaxi.

Snarpur.

Snepill.

Snerrir.

Snigill.

Snillingur.

Sníkir.

Snjall.

Snjór.

Snoppi.

Snorri.

Snotri.

Snotur.

Snóker.

Snuggur.

Snúður.

Snæfari.

Snæfaxi.

Snæfellingur.

Snæfinnur.

Snækollur.

Snær.

Snætoppur.

Snævar.

Snæþór.

Snöggur.

Sokki.

Sokkur.

Soldán.

Sonur.

Sopi.

Sorti.

Sóði.

Sófi.

Sófus.

Sókrates.

Sókron.

Sólargeisli.

Sólbakur.

Sólberg.

Sólbjartur.

Sólbruni.

Sólfagur.

Sólfari.

Sólfaxi.

Sóli.

Sólmar.

Sólmundur.

Sólmyrkvi.

Sólon.

Sólríkur.

Sólroði.

Sólstjarni.

Sólvindur.

Sómi.

Sónar.

Sónn.

Sópur.

Sótari.

Sóti.

Sótstjarni.

Sóttvistur.

Spaði.

Spakur.

Spani.

Spartakus.

Spádómur.

Spegill.

Spekingur.

Spenningur.

Spennir.

Sperðill.

Spergill.

Sperrileggur.

Sperringur.

Sperrir.

Sperrtur.

Spilandi.

Spilari.

Spíritus.

Spjátrungur.

Sporður.

Spori.

Spotti - 1. bútur, stuttur þráður, e-ð stutt. 2. spölur, stutt vegalengd.

Spói.

Spólíant.

Spónn.

Spraki - orðrómur.

Sprakki - röskleikakona, kvenskörungur.

Sprakkur - sá sem er röskur, fljótur.

Sprelli.

Sprengur.

Sprettur.

Sproti.

Sprækur.

Spuni.

Spyrill.

Spyrnir.

Spænir.

Spölur.

Staðall.

Stafn.

Stafur.

Stakkur.

Stakur.

Stallari.

Stallur.

Stampur.

Stapi.

Stari.

Starkaður.

Starri.

Staukur.

Stauli.

Stáli.

Stebbi.

Steðji.

Stefnir.

Steypir - 1. sá sem steypir, veltir um koll, fellir, hrindir. 2. hrap, fallhætta, hengiflug.

Stirnir.

Stígandi.

Stígur.

Stjarni.

Stjörnufákur.

Stormur.

Straumur.

Stráki - (í ávarpi) stráklingur, stráksi.

Stráksi - strákur, stráklingur, stráki.

Strákur.

Strókur.

Stulli.

Sturla.

Stúdent.

Stúfur.

Styrkur.

Stæll.

Svaði.

Svaki - 1. ofsi. 2. ruddi. 3. dálítil alda, smávegis brim. 4. óveður.

Svalinn - skjöldur sá sem er framan við sólu, hlífir við of miklum sólarhita.

Svalur.

Svanur.

Svartfellingur - maður frá Svartfjallalandi.

Svartálfur - dökkur álfur. Andstaðan við ljósálfur.

Svartnir.

Svartur.

Sveigur.

Sveinbjartur.

Sveinbjörn.

Sveinn.

Sveipur.

Sveljandi - 1. kaldur, allhvass vindur, svelgjandi. 2. freiðandi ölduföll.

Svelnir - Svölnir, Óðinsheiti.

Svöðrir - Óðinsheiti.

Svölnir - Óðinsheiti.

Svörður.

Sædynur.

Sæfari - farmaður, siglingamaður.

Sæhrímnir - göltur sá sem Einherjar hafa sér til matar í Valhöll.

Sæmingur.

Sæmundur.

Sær - sjór, haf.

Sæúlfur.

Sævar.

Sæþór.

Söðull.

Sörli - 1.kk nafn, 'brynjuklæddur'. 2. sóði.

Sörvi - 1. nafn á sækonungi. 2. sörvar = hermenn.


 

T

Tabarður - yfirhöfn, kápa.

Takki.

Taktur.

Tandri - eldur, neisti.

Tandur - 1. ögn, e-ð ofurlítið af e-u. 2. eldur. 3. lítil ör.

Tangi.

Tangó.

Tannálfur.

Tanni.

Tappi.

Tarfur.

Tarsan.

Taumur.

Tálmi - hindrun.

Teigur.

Teinn.

Teitur - 1. sérnafnið Teitur. 2. glaður, kátur, reifur.

Tengill.

Teningur.

Tenór.

Texti.

Tilberi.

Tindastóll.

Tindáti - (leikfang) dáti steyptur úr tini.

Tindur - 1. gaddur, pinni, tönn. 2. fjallstoppur.

Tinni.

Titill.

Tittur.

Tífill.

Tígulás.

Tógulgosi.

Tígull.

Tígur - tígrisdýr.

Tíkall - tíu króna peningur.

Tímóteus.

Títan.

Títuprjónn.

Tívar.

Tjaldur.

Tjalli.

Tjörvi - mannsnafn, af "tjör", "vopn" eða "tjara".

Tobbi.

Toggi.

Tolli.

Tollur.

Tommi.

Toni.

Topar.

Toppur.

Torfi.

Tossi.

Tói.

Tóki.

Tómas.

Tónn.

Tópas.

Tóti.

Trafali.

Tralli.

Trans.

Trassi.

Trausti.

Traustur.

Trefill.

Tregi.

Trekkur.

Tristan.

Trítill.

Trostan.

Trukkur.

Trúður.

Trúr.

Tryggur.

Tryggvi.

Tryllingur.

Trymbill.

Trölli.

Tugur.

Tumi.

Túli.

Túlkur.

Tveggi.

Tvinni.

Tvistur.

Tvíblesi.

Tvíburi.

Tvífari.

Tvímáni.

Tvíserkur.

Tvístjarni.

Tyrðill.

Tyrfingur.

Týr.

Týri.

Tývar.

Tæfill.

Tælir.

Töffari.

Töfradraumur.

Töfrandi.

Töfri.

Töggur.


 

U

Ubbi.

Ufsi.

Uggi.

Ugluspegill.

Ullur.

Unaður.

Undri.

Ungi.

Unnar.

Uppspuni.

Urðarmáni.

Urðarsmári.

Urnir.

Usli.


 

Ú

Úði.

Úlfar.

Úlfhéðinn.

Úlfrekur.

Úlfur.

Úlrík.

Úranus.

Útigangur.

Útlagi.


 

V

Vaðall.

Vafi.

Vafþrúðnir.

Vaglar.

Vagli.

Vakandi.

Vakar.

Vaki.

Vakri.

Vakur.

Valberg.

Valbjörn.

Valdi.

Valdimar - karlmannsnafn af Rússneskum uppruna, "sigur" og "friður". Norræn ummyndun með hliðsjón af "vald" og "mær, ágætur".

Valentínus.

Valgarður.

Valgeir.

Valíant.

Vallarsómi.

Valli.

Vals.

Valsi.

Valsteinn.

Valtýr.

Valur.

Vandi.

Vandill.

Vandráður.

Vangi.

Vani.

Varði.

Vargur.

Vari.

Varmi.

Vasi.

Vaskur.

Vatnar.

Vatnsdælingur.

Vákur.

Váli.

Vár.

Vefur.

Veglindur.

Veigar.

Veigur.

Veitir.

Vekringur.

Vellingur.

Veltingur.

Veltir.

Venni.

Verðandi.

Verjandi.

Verkur.

Vermir.

Veruleiki.

Vesalingur.

Vestfjörður.

Vestmann.

Vestmar.

Vestri.

Vetur.

Veturliði.

Vélmundur.

Vémundur.

Vésteinn.

Viðar.

Viðauki.

Viðrir.

Viður.

Vigfús.

Viggó.

Viggur.

Vignir.

Vigri.

Vigur.

Vikar.

Viktor.

Vikur.

Vilberg.

Vilhelm.

Vilhjálmur.

Vili.

Viljar.

Vilji.

Villi.

Villingur.

Villtur.

Vilmundur.

Vilnir.

Vindblær.

Vindfaxi.

Vindgnýr.

Vindill.

Vindingur.

Vindskjóni.

Vindur.

Vingull.

Vingur.

Vinningur.

Vinsæll.

Vinkill.

Vinur.

Virgill.

Viss.

Viti.

Vitnir.

Vitringur.

Vídalín.

Víðar.

Víðfeðmir.

Víðir.

Vífill.

Vígablesi.

Víghöfði.

Víglundur.

Víkingur.

Víkverji.

Vínandi.

Vírus.

Vísir.

Vítus.

Víxill.

Víxli.

Voði.

Vogar.

Vogur.

Voli.

Volki.

Vonandi.

Vonarneisti.

Vopni.

Vorblær.

Vorboði.

Vordagur.

Vorgeisli.

Vorkuldi.

Vorsæll.

Vorvindur.

Vottur.

Votur.

Vængfaxi.

Vængskjóni.

Vængur.

Væntingur.

Væringi.

Væskill.

Vættur.

Vöðull.

Vöggur.

Vökull.

Völlur.

Völsi.

Völsungur.

Völundur.

Völur.

Völvar.

Vöndur.

Vörður.

Vöttur.


 

Y

Yggdrasill.

Ygglir.

Yggur.

Ylfingur.

Yllir.

Ylur.

Ymsi.

Ymur.

Yngvi.

Ypsilon.

Yrðlingur.

Yrkir.

Yrmlingur.


 

Ý

Ýkinn.

Ýktur.

Ýlir.

Ýmir.

Ýri.

Ýringur.


 

Þ

Þales.

Þanki.

Þari.

Þálfi.

Þámi.

Þáttur.

Þegn.

Þekkur.

Þeli.

Þengill.

Þeyr.

Þeysir.

Þeytingur.

Þeytir.

Þiðrandi.

Þiður.

Þinur.

Þistill - jurt sem ber latneska heitið Cirsium arvense.

Þjarkur.

Þjassi.

Þjálfi.

Þjóðólfur.

Þjófur.

Þjónn.

Þjósti.

Þjóstur.

Þjótandi.

Þokki.

Þolinn.

Þorbjörn.

Þorfinnur.

Þorgeir.

Þorgils.

Þorgrímur.

Þorlákur.

Þormar.

Þormóður.

Þorpari.

Þorri.

Þorsteinn.

Þorsti.

Þorvar.

Þorvarður.

Þór.

Þórarinn.

Þórbjörn.

Þórður.

Þóroddur.

Þórólfur.

Þórshamar.

Þórsteinn.

Þótti.

Þrasi.

Þrautseigur.

Þráður.

Þráinn.

Þrándur.

Þremill.

Þristur.

Þrídrangur.

Þrístjarni.

Þrjóskur.

Þrjótur.

Þroski.

Þróttur.

Þrumari.

Þrumufleygur.

Þrumugnýr.

Þrumuguð.

Þrymill.

Þrymur.

Þræll.

Þröstur.

Þulur.

Þumall.

Þurs.

Þvengur.

Þyr.

Þyrill.

Þyrnir.

Þytur.

Þýður.

Þöngull.


 

Æ

Ægir.

Æringi.

Æsingur.

Æsir.

Ættingi.

Ævar.


 

Ö

Öðlingur.

Öfgi.

Ögglir.

Ögmundur.

Ögri.

Ökkli.

Öldungur.

Ölli.

Ölmóður.

Ölur.

Ölvaldur.

Ölvar.

Ölver.

Ölvi.

Ölvir.

Öngull.

Önundur.

Örgjöfi.

Örlingur.

Örlygur.

Örn.

Örvar.

Örvi.

Öræfingur.

Össi.

Össur.

Ötull.

Öxull.

Með því að smella hér má skoða hryssunöfn.